Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 63

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 63
Bœkur almenns efnis Eggert Laxdal, Snorri Jóns- son, Rögnvaldur Snorrason, Ásgeir Pétursson, Björn Lín- dal, Valtýr Þorsteinsson, Otto Túliníus, Guðmundur Pétursson, Anton Jónsson og Ingvar Guðjónsson. Fróð- leg bók um merkilegt tímabil í atvinnusögu landsins. 220 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. Birtingur - Nýaldarbækur. Verð: 2.490 kr. ÞJÓÐFÉLAGIÐ Matthías Johannessen Hér er enginn hörgull á skoðunum og stundum kveðið fast að orði; máli og hugsun beitt af fágætri fimi. Iðunn. Verð: 2.980 kr. ÞJÁLFUN MIÐILSHÆFILEIKA Sanaya Roman Þýðing: Helga Ágústsdóttir í bókinni eru gefnar mark- vissar upplýsingar um ýmsa hæfileika sem búa með okk- ur, en eru alla jafna ónýttir. Gefnar eru haldgóðar leið- beiningar sem gera hverjum og einum kleift að öðlast meira innsæi, tengjast leið- beinendum sínum og miðla upplýsingum. 208 blaðsíður. ÞROSKAKOSTIR Kristján Kristjánsson Þroskakostir geymir safn rit- gerða sem snúast um eðli siðferðisins, ábyrgð manna á gjörðum sínum, samband hugsunar, máls og mennt- unar - en þó umfram allt um mannlegan þroska í öllum sínum fjölbreytileik. Kristján Kristjánsson, lektor við Háskólann á Akureyri, hefur getið sér gott orð fyrir skrif sín um siðfræði og Allir Islendingar þekkja Ald- irnaroQ hafa sótt sér þangað ómældan fróðleik um liðna atburði og tiðaranda. Loks- ins er ný öld komin út. Hér eru raktir í máli og myndum innlendir atburðir áranna 1986-90, stórir sem smáir. Iðunn. Verð:3.980 kr. menntamál og birt greinar um þau efni í innlendum og erlendum fræðiritum. 266 blaðsíður. Rannsóknarstofnun í siðfræði Háskóli íslands. Verð: 2.860 kr. ÖLDIN OKKAR minnisverð tíðindi áranna 1986-90 Sagt um bœkur og lestur: Mínar bœknr eru vatn. Bœknr stórsnillinganna eni vín. Allir drekka vatn. Mark Twain Það er ekki ýkja langt síðan það hefði verið talið hreint hneyksli hefðu ungar stúlkur lesið sam- skonar bcekur og ungar stúlkur skrifa í dag. Robert Cluman Góð bók er eins og aldingarður sem maður er með í vasanum. Arabískt máltœki Þér verður Ijóst að þú hefur verið að lesa góða bók ef þér finnst þú sakna vinar í stað þegar þú flettir síðasta blaðinu. Paul Sweeney 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.