Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 64

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 64
Ævisögur og endurminningar Allsherjar goðinn ALLSHERJARGOÐINN Sveinbjörn Beinteinsson og Berglind Gunnarsdóttir Flestir Islendingar kannast við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða, skáld, bónda og kvæðamann og hann er einnig mörgum kunnur í öðr- um löndum. Sveinbjörn hef- ur verið umdeildur og ef til vill misskilinn, en hér segir hann frá æsku sinni og um- hverfi, rifjar upp mörg atvik ævi sinnar, hjónaband og kynni af samtíðarfólki, með- al annars kunningsskap við skáld og listamenn í Reykja- vík þegar hann kom þangað ungur maður. Ennfremur birtast hugleiðingar hans um lífið og tilveruna, trú og skáldskap. Nokkrir samtíð- armenn segja einnig frá kynnum sínum af Sveinbirni. Verðlaunamynd eftir Pál Stefánsson Ijósmyndara prýðir kápu bókarinnar. 206 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. ALLTAF TIL í SLAGINN Lífssigling Sigurðar Þorsteinssonar skipstjóra Friðrik Erlingsson Sigurður Þorsteinsson skip- I W*i U ji i [T . B U 1 11 ÍJÖHAÍIS pmArl ^ stjóri hefur verið á sjó frá fermingu - í hartnær hálfa öld. Hann hefur jafnt kynnst vosbúð og illviðrum á ís- landsmiðum sem mildum vindum Karíbahafsins, setið fastur í ís norður í Ballarhafi á Haferninum og farið upp Amasonfljótið á Hvítanes- inu. Hann keypti Sæbjörgina 1969 og sigldi um heiminn með fjölskylduna til að kynn- ast henni betur. Sigurður Þorsteinsson hefur lifað ein- staklega viðburðaríku lífi, lent í ótrúlegustu ævintýrum og segir nú makalusa sögu sína. 210 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON - ÆVISAGA Gylfi Gröndal Ásgeir Ásgeirsson var kjör- inn forseti árið 1952 gegn valdi og vilja forystumanna tveggja stærstu stjórnmála- flokka landsins. Þar varð þjóðarviljinn flokksvaldinu yfirsterkari. Hann gegndi embætti forseta í sextán ár og naut alla tíð hylli og ást- sældar þjóðarinnar. Höfund- urinn styðst við einstæðar Gylfi Gröndal Asgeir Asgeirsson ÆVISAGA-----~ heimildir sem ekki hafa komið fram áður. Þetta er viðamikil, viðburðarík og vönduð bók um einn af merkustu sonum þjóðarinn- ar á þessari öld. 460 blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.980 kr. maki sr. Gunnar Björnsson. Dóra Erla Þórhallsdóttir, maki Heimir Steinsson út- varpsstjóri. Þórhildur ísberg, maki Jón ísberg sýslumaður. Skjaldborg hf. Verð: 2.780 kr. BETRI HELMINGURINN BLÁI ENGILLINN Ævisaga Marlene Dietrich Donald Spoto Þýðing: Hanna Bachmann Hér er sagt frá lífshlaupi þessarar heimsfrægu leik- konu. Hennar saga er ekki alltaf dans á rósum. Hún flúði föðurland sitt og fór að skemmta „óvininum”. Hún var kjarkmikil kona og ó- gleymanlegur listamaður. Skjaldborg hf. Verð: 2.490 BETRI HELMINGURINN Margir höfundar Frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum einstaklingum. Margrét Björgvinsdóttir, maki Haraldur Bessason rektor. Hallveig Thorlacius, maki Ragnar Arnalds, alþingis- maður. Ágústa Ágústsdóttir, DAGAR HJÁ MÚNKUM Halldór Laxness Árið 1987 kom í leitirnar dagbók Halldórs Laxness úr klaustrinu Saint Maurice í Clervaux í Lúxemborg árið 1922 til 1923. Halldór fylgir dagbókinni úr hlaði svo úr verður saga í greinarformi, essayróman sem hann 64

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.