Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 64

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 64
Ævisögur og endurminningar Allsherjar goðinn ALLSHERJARGOÐINN Sveinbjörn Beinteinsson og Berglind Gunnarsdóttir Flestir Islendingar kannast við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða, skáld, bónda og kvæðamann og hann er einnig mörgum kunnur í öðr- um löndum. Sveinbjörn hef- ur verið umdeildur og ef til vill misskilinn, en hér segir hann frá æsku sinni og um- hverfi, rifjar upp mörg atvik ævi sinnar, hjónaband og kynni af samtíðarfólki, með- al annars kunningsskap við skáld og listamenn í Reykja- vík þegar hann kom þangað ungur maður. Ennfremur birtast hugleiðingar hans um lífið og tilveruna, trú og skáldskap. Nokkrir samtíð- armenn segja einnig frá kynnum sínum af Sveinbirni. Verðlaunamynd eftir Pál Stefánsson Ijósmyndara prýðir kápu bókarinnar. 206 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. ALLTAF TIL í SLAGINN Lífssigling Sigurðar Þorsteinssonar skipstjóra Friðrik Erlingsson Sigurður Þorsteinsson skip- I W*i U ji i [T . B U 1 11 ÍJÖHAÍIS pmArl ^ stjóri hefur verið á sjó frá fermingu - í hartnær hálfa öld. Hann hefur jafnt kynnst vosbúð og illviðrum á ís- landsmiðum sem mildum vindum Karíbahafsins, setið fastur í ís norður í Ballarhafi á Haferninum og farið upp Amasonfljótið á Hvítanes- inu. Hann keypti Sæbjörgina 1969 og sigldi um heiminn með fjölskylduna til að kynn- ast henni betur. Sigurður Þorsteinsson hefur lifað ein- staklega viðburðaríku lífi, lent í ótrúlegustu ævintýrum og segir nú makalusa sögu sína. 210 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON - ÆVISAGA Gylfi Gröndal Ásgeir Ásgeirsson var kjör- inn forseti árið 1952 gegn valdi og vilja forystumanna tveggja stærstu stjórnmála- flokka landsins. Þar varð þjóðarviljinn flokksvaldinu yfirsterkari. Hann gegndi embætti forseta í sextán ár og naut alla tíð hylli og ást- sældar þjóðarinnar. Höfund- urinn styðst við einstæðar Gylfi Gröndal Asgeir Asgeirsson ÆVISAGA-----~ heimildir sem ekki hafa komið fram áður. Þetta er viðamikil, viðburðarík og vönduð bók um einn af merkustu sonum þjóðarinn- ar á þessari öld. 460 blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.980 kr. maki sr. Gunnar Björnsson. Dóra Erla Þórhallsdóttir, maki Heimir Steinsson út- varpsstjóri. Þórhildur ísberg, maki Jón ísberg sýslumaður. Skjaldborg hf. Verð: 2.780 kr. BETRI HELMINGURINN BLÁI ENGILLINN Ævisaga Marlene Dietrich Donald Spoto Þýðing: Hanna Bachmann Hér er sagt frá lífshlaupi þessarar heimsfrægu leik- konu. Hennar saga er ekki alltaf dans á rósum. Hún flúði föðurland sitt og fór að skemmta „óvininum”. Hún var kjarkmikil kona og ó- gleymanlegur listamaður. Skjaldborg hf. Verð: 2.490 BETRI HELMINGURINN Margir höfundar Frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum einstaklingum. Margrét Björgvinsdóttir, maki Haraldur Bessason rektor. Hallveig Thorlacius, maki Ragnar Arnalds, alþingis- maður. Ágústa Ágústsdóttir, DAGAR HJÁ MÚNKUM Halldór Laxness Árið 1987 kom í leitirnar dagbók Halldórs Laxness úr klaustrinu Saint Maurice í Clervaux í Lúxemborg árið 1922 til 1923. Halldór fylgir dagbókinni úr hlaði svo úr verður saga í greinarformi, essayróman sem hann 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.