Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 76

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 76
f' II i i l (. (. I l( I S II (i I T I II Fjöldi skýringarmynda er í bókinni. Iðunn. Verð: 2.980 kr. MINNISSTÆÐAR TILVITNANIR Norman Vincent Peale Þýðing: Inger Anna Aik- man í þessari bók er að finna spakmæli sem spanna flesta þætti mannlegs lífs. Þar er fjallað um náttúruna, dauðann, ellina, trúna, bæn- ina og margt fleira. Winston Churchill komst svo að orði: „Það er gott að hafa við höndina bók með tilvitnun- um. Þegar þær greypast í minni manna verða þær undirstaða góðra hugsana.” Hér er ekki hægt að telja alla þá sem eiga spakmæli í þessari bók en þau eru allt frá fyrstu tímum ritaldar og fram til vorra daga. Höfundurinn, Peale, hefur skrifað margar bækur um árangur jákvæðrar hugsun- ar, m.a. metsölubókina Vörðuð leið til lífshamingju. 144 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.200 kr. Eli/alK-th Fcnwick §■ MÓÐIR ^ M OG ^barnJ mr <»K fa-ðingu og ára aldri OKM .(^oonat MÓÐIR OG BARN Elizabeth Fenwick Þýðing: Álfheiður Kjartansdóttir ítarleg og aðgengileg hand- bók um heilbrigði verðandi móður og ungviðis í móður- kviði, fæðinguna og umönn- un barna. Sérstakur kafli er um heilsuvernd barna, lýs- ingar á helstu sjúkdómum og ráð við þeim. Bókin er með rúmlega 800 glæsileg- um litmyndum, m.a. er myndrík lýsing á meðgöng- unni og fyrstu sex vikunum í lífi barnsins. 256 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 4.480 kr. NÁTTÚRULÆKNIR HEIMILANNA Aðalritstjóri dr. Andrew Stanway Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson og Jóhanna G. Erlingsson Bókin er skrifuð með aðstoð NATTURU- LÆKNIR HEIMILANNA Yfir 1000 náttúrulegir læknisdómar Ritstjóri: . Dr. Andrew. Stn á annað hundrað sérfræð- inga. Náttúrulæknir heimil- anna er alfræðilegur vegvís- ir til sjálfshjálpar með ó- skaðlegum náttúrulegum úr- ræðum og leiðbeiningum til viðhalds alhliða heilbrigði - ómetanlegt athvarf þeim sem hafa þungar áhyggjur af aukaverkunum nútíma- lyfja og þeim er óska að bera sjálfir ábyrgð á heilsu sinni. I bókinni er fjallað um yfir eitt þúsund náttúrulega læknisdóma. 351 blaðsíða. Skjaldborg hf. Verð: 3.990 kr. NOKKUR ORÐ UM KONUR OG KÆRLEIKA Margir höfundar Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Þetta er fimmta bókin úr bókaflokknum Gullkorn úr lífi fólks. Þetta eru spakmæli kvenna - stjórnmálakvenna, leikkvenna, skálda, mæðra, dætra, freistara, dýrlinga og brautryðjenda. Fallegar bækur - smekklegar vina- gjafir. 85 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 880 kr. RÆKTAÐU HUGANN OG HEILSUNA EINSTÖK BÓK SEM BREYTT GETUR LÍFI ÞÍNU H 715/-- DR. fOAN BORYSENKO RÆKTAÐU HUGANN OG HEILSUNA Dr. Joan Borysenko Metsölubók sem breytt hef- ur lífi fjölda einstaklinga og kennt þeim að sigrast á eig- in sjúkleika, rjúfa vítahring kvíða og spennu með slök- un og hugleiðslu, og öðlast bata og innri ró. Iðunn. Verð: 2.480 kr. SKÁLDATAL íslenskir barna- og unglingabókahöfundar

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.