Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 76

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 76
f' II i i l (. (. I l( I S II (i I T I II Fjöldi skýringarmynda er í bókinni. Iðunn. Verð: 2.980 kr. MINNISSTÆÐAR TILVITNANIR Norman Vincent Peale Þýðing: Inger Anna Aik- man í þessari bók er að finna spakmæli sem spanna flesta þætti mannlegs lífs. Þar er fjallað um náttúruna, dauðann, ellina, trúna, bæn- ina og margt fleira. Winston Churchill komst svo að orði: „Það er gott að hafa við höndina bók með tilvitnun- um. Þegar þær greypast í minni manna verða þær undirstaða góðra hugsana.” Hér er ekki hægt að telja alla þá sem eiga spakmæli í þessari bók en þau eru allt frá fyrstu tímum ritaldar og fram til vorra daga. Höfundurinn, Peale, hefur skrifað margar bækur um árangur jákvæðrar hugsun- ar, m.a. metsölubókina Vörðuð leið til lífshamingju. 144 blaðsíður. Reykholt. Verð: 2.200 kr. Eli/alK-th Fcnwick §■ MÓÐIR ^ M OG ^barnJ mr <»K fa-ðingu og ára aldri OKM .(^oonat MÓÐIR OG BARN Elizabeth Fenwick Þýðing: Álfheiður Kjartansdóttir ítarleg og aðgengileg hand- bók um heilbrigði verðandi móður og ungviðis í móður- kviði, fæðinguna og umönn- un barna. Sérstakur kafli er um heilsuvernd barna, lýs- ingar á helstu sjúkdómum og ráð við þeim. Bókin er með rúmlega 800 glæsileg- um litmyndum, m.a. er myndrík lýsing á meðgöng- unni og fyrstu sex vikunum í lífi barnsins. 256 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 4.480 kr. NÁTTÚRULÆKNIR HEIMILANNA Aðalritstjóri dr. Andrew Stanway Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson og Jóhanna G. Erlingsson Bókin er skrifuð með aðstoð NATTURU- LÆKNIR HEIMILANNA Yfir 1000 náttúrulegir læknisdómar Ritstjóri: . Dr. Andrew. Stn á annað hundrað sérfræð- inga. Náttúrulæknir heimil- anna er alfræðilegur vegvís- ir til sjálfshjálpar með ó- skaðlegum náttúrulegum úr- ræðum og leiðbeiningum til viðhalds alhliða heilbrigði - ómetanlegt athvarf þeim sem hafa þungar áhyggjur af aukaverkunum nútíma- lyfja og þeim er óska að bera sjálfir ábyrgð á heilsu sinni. I bókinni er fjallað um yfir eitt þúsund náttúrulega læknisdóma. 351 blaðsíða. Skjaldborg hf. Verð: 3.990 kr. NOKKUR ORÐ UM KONUR OG KÆRLEIKA Margir höfundar Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Þetta er fimmta bókin úr bókaflokknum Gullkorn úr lífi fólks. Þetta eru spakmæli kvenna - stjórnmálakvenna, leikkvenna, skálda, mæðra, dætra, freistara, dýrlinga og brautryðjenda. Fallegar bækur - smekklegar vina- gjafir. 85 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 880 kr. RÆKTAÐU HUGANN OG HEILSUNA EINSTÖK BÓK SEM BREYTT GETUR LÍFI ÞÍNU H 715/-- DR. fOAN BORYSENKO RÆKTAÐU HUGANN OG HEILSUNA Dr. Joan Borysenko Metsölubók sem breytt hef- ur lífi fjölda einstaklinga og kennt þeim að sigrast á eig- in sjúkleika, rjúfa vítahring kvíða og spennu með slök- un og hugleiðslu, og öðlast bata og innri ró. Iðunn. Verð: 2.480 kr. SKÁLDATAL íslenskir barna- og unglingabókahöfundar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.