Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 34

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 34
Þydd skáldverk þriðja tug tungumála. Þýðandinn, Bríet Héðins- dóttir, gerir grein fyrir höfundinum og bókinni í ítarlegum eftirmála. 304 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-001-9 Verð: 2.990 kr. MORÐ í HVERFINU Jonnie Jacobs Þýðing: Sólveig Jónsdóttir Afar vel skrifuð saga um ástir, afbrýði og afbrot. Kate er ólétt og ein með unga dóttur sína því eigin- maðurinn er farinn burtu „til að finna sjálfan sig". Frúin í næsta húsi finnst vegin og Kate dregst inn í ástarsamband við lög- reglumanninn sem á að leysa gátuna. Hún flækist ósjálfrátt inn í það verkefni, því hver getur gert svona nokkuð í þessu kyrrláta hverfi góðborgara? 256 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-31-5 Verð: 895 kr. 3 ókksefLsf- RíTfANGA OG 0ÖKAVERSLUN Glæsibæ Álfheimum 74 104 Reykjavík 568-4450 MORÐ I ÞREMUR ÞÁTTUM Agatha Christie Þýðing: Ragnar Jónasson Mord í þremur þáttum er sígild, fyrsta flokks leyni- lögreglusaga með spenn- andi söguþræði, óvæntum atburðum, grunsamlegum persónum og síðast en ekki síst sögulokum sem koma öllum á óvart... nema Hercule Poirot. 192 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-270-1 Verð: 2.480 kr. Mary Higgins Clark Mundumig MUNDU MIG Mary Higgins Clark Þýðing: Jón Daníelsson Ellefta spennusaga höf- undar sem allar hafa orðið metsölubækur um gjör- vallan heim. Mary Higgins Clark bregst ekki lesendum nú frekar en endranær og heldur þeim í magnaðri spennu allt til síðustu blað- síðu bókarinnar. 264 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-263-9 Verð: 2.480 kr. MYRKRANNA Á MILLI Sidney Sheldon Þýðing: Óskar Ingimarsson Harry Stanford, einn ríkasti maður heims, drukknar þegar hann fellur útbyrðis af snekkju sinni með dular- fullum hætti skammt frá Korsíku. Þetta kemur af stað atburðarás sem hefur áhrif jafnt austan hafs og vestan. í fjölskylduboði eftir útförina í Boston birtist Ijómandi falleg, ung kona. Hún segist vera dótt- ir Stanfords og krefst að fá sinn skerf af eignum auð- jöfursins. Er hún sú rétta eða ekki? Segir hún satt? Eða er hún að leika snjallan og stór- hættulegan leik? Einn víðlesnasti og snjall- asti spennusagnahöfundur veraldar. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-291-4 Verð: 2.480 kr. Eymundsson MYRKRAVERK Michael Ridpath Þýðing: Geir Svansson Michael Ridpath kom sem sigurvegari inn á breskan bókamarkað með þessari fyrstu skáldsögu sinni og hefur verið kallaður hinn breski John Grisham. Handritið var selt fyrir met- fé og hafa forlög í þrjátíu löndum tryggt sér útgáfu- réttinn á henni. Ridpath sótti ísland heim í tilefni af útkomu bókarinnar. Paul Murray er verðbréfa- miðlari í bresku kauphöll- inni og sýslar þar með milljónir punda á degi hverjum. Debbie, vinnu- félagi hans, finnst drukkn- uð í ánni Thames og fer Paul að grafast fyrir um orsakir þessa. Fyrr en varir hefur hann dregist inn í flókinn vef blekkinga, svika og morðs. Spennusaga í hæsta gæðaflokki! 303 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0290-4 Verð: 2.480 kr. •iBOKAHORNIÐtb Laugavegi 100 101 Reykjavík 551 -3939 NELL Mary Ann Evans, William Nicholson, Mark Handley Þýðing: Ragnar Hauksson Ógleymanleg saga um konu sem borin er í leyn- um og alin upp í ein- angrun. Allt í einu er hún hrifin úr þessu verndaða umhverfi og þeytt inn i hóp ókunnugra sem geta ekki komið sér saman um hvort hún sé dýr eða engill - eða hvort tveggja. - Samnefnd kvikmynd var sýnd í Háskólabíói með Jodie Foster í aðalhlutverki. 192 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-23-4 Verð: 895 kr. ÓGNARÁST Linda Randall Wisdom Þýð.: Ragnar Hauksson 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.