Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 42

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 42
Bœkur almenns efnis vilja kynnast netinu sér til gagns og gamans. 132 blaðsiður. Lindin ISBN 9979-9144-3-2 Verð: 2.850 kr. Jr' HARXA \&j SÁLFIv/I3I)l| BARNASÁLFRÆÐI Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal Handbók handa uppal- endum og öðrum sem sinna málefnum barna frá fæðingu til unglingsára. Lýst er eðlilegum þroska- ferli á hverju æviskeiði fyrir sig og fjallað um ýmsa einstaka þætti sem geta mótað líf barna. 285 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0896-6 Verð: 3.960 kr. BLOSSINN HÍRÓSÍMA - BORGIN SEM HVARF John Hershey Þýðing: Bergþóra Sigurðardóttir Heimsfrétt fyrir 50 árum. Heilli stórborg var tortímt á augnabliki með einni lítilli sprengju. Japanir gáfust upp. Bandamenn hrósuðu sigri en hirtu lítt um þján- ingar og dauða hundruða þúsunda. Frásögn byggð á vitnisburðum þeirra sem eftir lifðu. 160 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-275-8 Verð: 2.280 kr. 7J\ \\ BOÐORÐIN TÍU Bókin hefur að geyma boð- orðin tíu ásamt greinar- góðum skýringum á merk- ingu hvers boðorðs fyrir sig. Boðorðin tíu er afar vönd- uð í alla staði og að nokkru leyti handunnin. Að auki er hún minnsta bók sem fáan- leg er hér á landi (meðf. mynd er í fullri stærð). 96 blaðsíður. Eggert og Hallsteinn. Dreifing: Islensk bókadreifing ISBN 9979-60-161-2 Verð: 950 kr. BÓKIN UM ENGLANA Sr. Karl Sigurbjörnsson Falleg bók um engla í kristinni trú og tilbeiðslu og í túlkun íslenskra og BÓKINUM ENGL4NA efr-Rr. Kk-í bful'N.i.uu erlendra listamanna. Prýdd fjölda litmynda. 90 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-42-8 Verð: 2.480 kr. A R N I 3IQURJÓNSSON BcSkmenntakenningar síðari alda BÓKMENNTAKENNING- AR SÍÐARI ALDA Árni Sigurjónsson ítarleg og vönduð kynning á vestrænum bókmennta- kenningum á tímabilinu 1500-1900, sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku. Fjallað er um fjölda erlendra höf- unda en einnig skrif íslend- inga á þessu sviði og tengsl þeirra við alþjóðlega strauma. 462 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0907-5 Verð: 4.480 kr. CELESTINE HANDRITIÐ James Redfield CELESTINE HANDRITIÐ James Redfield Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Þú hefur aldrei áður lesið bók sem þessa... Celestine handritið hefur að geyma leyndardóma sem eru að gjörbreyta heiminum. Bókin er byggð á fornri visku úr perúsku handriti og okkur er kennt að sjá samhengi atburð- anna í lífi okkar... jafnframt opinberar hún okkur hvað gerist á komandi árum! Bókin hefur gengið frá manni til manns síðan hún kom í litlar bókaverslanir víða um Ameríku. Celest- ine handritið kemur fram í dagsljósið þegar mann- kynið þarf verulega á því að halda að lesa það sem bókin hefur fram að færa. Sagan er heillandi ævintýri og uppgötvun en um leið leiðsögn sem getur hjálpað okkur að átta okkur á stöðu okkar... og leiðbeint okkur með nýrri orku og bjartsýni þegar við höldum ferð okkar áfram á vit morgun- dagsins. Bók sem kemur aðeins fram einu sinni á manns- ævi og skiptir sköpum í lífi fólks. 233 blaðsfður. Leiðarljós hf. ISBN 9979-9090-1-3 Verð: 2.490 kr. DAGAR ÍSLANDS Atburðir úr sögu og samtíð alla daga ársins Jónas Ragnarsson tók saman Bókin sem vitnað er í nán- ast daglega í útvarpsstöðv- um landins. Hún seldist upp eftir síðustu jól en hefur nú verið endur- prentuð. í Dögum íslands er atburðum sem tengjast lífinu í landinu og sögu þjóðarinnar skipað niður eftir dögum, alla 366 daga ársins. Hvað skyldi hafa gerst á íslandi þennan eða hinn daginn í aldanna rás? Hvaða tíðindi eru til dæmis skráð á afmælisdeginum þínum? I Dögum Islands er greint frá á þriðja þúsund atburð- um, stórtíðindum jafnt sem því skrýtna og skondna, svo úr verður bók sem í senn er fróðleg og skemmtileg. Dagar íslands höfðar til fólks á öllum aldri og ertilvalin gjafabók. 265 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0253-X Verð: 1.980 kr. EINKALÍF PLANTNA David Attenborough Þýðing: Óskar Ingimarsson Án plantna yrði enginn matur á jörðinni, engin dýr af nokkru tagi, ekkert líf. Þær lifa þó lengstum í sínum eigin heimi, og við 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.