Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 60

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 60
Ævisögur og endurminningar handa við að lýsa tilfinn- ingum sínum og hugsun- um um leið og hún segir Paulu sögu fjölskyldunnar. Undurfalleg bók um sár- sauka, ást og hugrekki, skrifuð af Ijóðrænni og sterkri stílgáfu. 340 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-987-4 Verð: 3.880 kr. mmmmmmmmmmmmmmm PÉTUR SJÓMAÐUR Ásgeir Jakobsson Pétur sjómadur er ævisaga Péturs Sigurðssonar, al- þingismanns, sem um þriggja áratuga skeið setti mikinn svip á stjórnmála- og verkalýðssögu landsins og var alþjóð kunnur sem „Pétur sjómaður" Bókin segir frá uppvexti Péturs í Kreppunni miklu; nær tuttugu ára sjómanns- ferli hans á bátum, tog- urum og farskipum; af- skiptum hans af verka- Bókbæt* sf. RfIÍ*NGA OG BÚKAVæSUW Glæsibæ Álfheimum 74 104 Reykjavík 568-4450 lýðsmálum innan Sjó- mannafélags Reykjavíkur og á A.S.Í. þingum, þegar pólitíkin var hvað hörðust; langri stjórnmálabaráttu en Pétur sat 28 ár á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var m.a. formaður bankaráðs Landsbanka íslands; og hinu mikla uppbyggingar- starfi Péturs í öldrunar- þjónustu, en hann var í 30 ár formaður Sjómanna- dagsráðs í Reykjavík og Hafnarfirði og vann þar að stækkun Hrafnistu í Reykja- vík, hafði forystu um bygg- ingu Hrafnistu í Hafnarfirði, sem kölluð hefur verið „kraftaverkið hans Péturs", og stjórnaði uppbyggingu sumardvalaraðstöðu sjó- manna að Hraunborgum í Grímsnesi. Saga Péturs Sigurðssonar er þannig sjómannssaga, framkvæmdasaga og verkalýðs- og stjórnmála- saga - og er þá eftir mað- urinn skrautlegur en Pétur háði um tíma harða bar- áttu við Bakkus. Bókina prýða 100 myndir. Pétur sjómaðurer 21. bók Ásgeirs Jakobssonar en meðal ævisagna hans má nefna metsölubók síðasta árs, Óskars sögu Halldórs- sonar. 300 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-136-8 Verð: 3.420 kr. RAGNARI SKAFTAFELLI Endurminningar og frásagnir Helga K. Einarsdóttir Ragnar Stefánsson bóndi og þjóðgarðsvörður var fæddur og uppalinn í Skaftafelli í Öræfum. í endurminningum sínum lýsir hann lífinu í þessu einstæða umhverfi og þrotlausri baráttu við nátt- úruöflin. Hann lýsir búskaparhátt- um á uppvaxtarárum sín- um og síðar, og þó einkum þeim þáttum sem sérstakir eru fyrir þetta svæði, svo sem selveiði á söndum og hættuferðum með fólk og farangur yfir stórfljót og jökla, sem heita máttu dag- legt brauð. Einnig segir hann frá skipsströndum, m.a. „Gullskipinu". Ragnar segir frá uppvexti sínum hjá ástríkum foreldrum, ást, hjónabandi og mikilli sorg, en einnig gleði og farsæld í fjölskyldulífi. Þá segir hann frá stofnun þjóðgarðsins í Skaftafelli og mörgum mönnum er þar komu við sögu, m.a. dr. Sigurði Þórarinssyni Fjöldi mynda prýðir bókina sem er ómetanleg heimild um náttúruperluna í Skaftafelli. 235 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-068-9 Verð: 3.480 kr. SATT AÐ SEGJA Af verktöku og stjórnmálabaráttu Jóhanns G. Bergþórssonar Páll Pálsson Á seinni árum hafa fáir verið eins fyrirferðarmiklir í íslensku atvinnulífi og Hafnfirðingurinn Jóhann G. Bergþórsson. Fyrir utan að vera forstjóri og einn eigenda stóru jarðvinnu- og byggingafyrirtækjanna Hraunvirkis, Hagvirkis og Hagvirkis-Kletts, sem reistu virkjanir, brýr, vegi, hafnir og hús út um allt land og veittu þúsundum manna atvinnu, hefur hann verið hluthafi og tekið þátt í að stjórna fjölmörgum ólíkum fyrirtækjum, s.s. Hvaleyri, Arnarflugi, Smjörlíki-Sól, Sjóvá-Almennum, Marel og fleirum. Uppbyggingin var hröð, umsvifin ævintýraleg, en skilyrðin einnig hörð og erfiðleikarnir miklir er leiddu til gjaldþrots Hag- virkis-Kletts í október 1994. Jóhann hefur lengi verið í forystusveit Sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði og um engan bæjarstjórnarmann hefur staðið jafn mikill styr að undanförnu - eins og kunnugt er af fréttum. Hér leggur Jóhann sín spil á borðið í opinskárri og skemmtilegri frásögn. Bók- in geymir athyglisverðar lýsingar á mönnum, at- burðum og málefnum sem koma munu mörgum ræki- lega á óvart. 300 blaðsíður. Framtíðarsýn hf. ISBN 9979-845-29-5 Verð: 3.400 kr. Eymundsson SILFURMAÐURINN Vilhjálmur Einarsson, Örn Eiðsson og Ólafur Unnsteinsson I bókinni segir Vilhjálmur frá uppruna sínum og umhverfi á Austurlandi á 4.-6.áratug aldarinnar. Af opinskárri einlægni greinir hann frá aðstæðum tengd- um sigrum og vonbrigðum á íþróttaferli sínum árin 1952-1962. Hæst ber frá- sögnina af „silfrinu" í Mel- bourne 1956. Örn Eiðsson ritar um um- fjöllun fjölmiðla um Vil- hjálm og afrek hans en Ólafur Unnsteinsson tók saman nákvæma mótaskrá og árangur Vilhjálms og fleiri frjálsíþróttamanna þessi ár. í bókinni eru 90 myndir. 176 blaðsíður. Námshringjaskólinn ISBN 9979-9215-1-X Verð: 3.900 kr. STEINN STEINARR ÆVI OG SKOOANIR Ingi Bogi Bogason Ingi Bogi Bogason bók- menntafræðingur rekur hér æviferil Steins á ýtarlegan hátt og varpar þar Ijósi á líf hans og skáldskap. Hann byggir þar á ýmsum heim- ildum og viðtölum við samferðamenn skáldsins. I bókinni eru birt viðtöl sem tekin voru við Stein auk greina sem hann ritaði. Sumar greinanna hafa ekki 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.