Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 138

Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 138
Fræði og bækur almenns efnis framtíð þjóðarinnar, Vest- urferðir, hjátrú og vantrú, lífið í Reykjavík, tísku og glæsileika, dyggðir og lesti, svo fátt eitt sé nefnt. Meðal höfunda eru skóla- piltar sem síðar urðu þjóð- þekktir menn. Má þar nefna Hannes Hafstein, Einar Benediktsson, Matthías Jochumsson og Gest Pálsson, sem ásamt öðrum skólapiltum voru álitnir „landsins útvöldu synir“. 250 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-608-5 Leiðb.verð: 3.200 kr. Kilja LÆMX'MíSIT rÓKMKMNTAf É1ÁOIIN'Í GOTTHOLD EPHRAIM LESSING Laókóon Lærdómsrit Bókmenntafélagsins LAÓKÓON Gotthold Ephraim Lessing Pýð./inng.: Gauti Kristmannsson Laókóon er eitt af grund- vallarritum nútíma fagur- fræði og hafði mikil áhrif á alla umræðu og hugsun manna um muninn á milli myndlistar og skáldskap- ar. Verkið, sem kom fyrst út árið 1766, ýtir til hlið- ar á áhrifamikinn hátt gamalli goðsögn um sam- ræmi milli þessara list- greina. Höfundar á borð við Goethe og Herder brugðust sterklega við Laókóon og má segja að hann hafi opnað nýja sýn á möguleika og takmark- anir listgreinanna. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-158-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. Staðir og kirkjur LAUFÁS - STAÐURINN Hörður Ágústsson Gamli bærinn í Laufási er meginviðfangsefni þessar- arar bókar. Lýst er torf- bænum sem enn stendur, og búið var í til 1936, og gerð grein fyrir þróun hans og einstakra bæjar- húsa frá miðri 16. öld í texta, ljósmyndum og teikningum. Bærinn er borinn saman við aðra merka kirkjustaði á Norð- urlandi síðustu aldir, og einnig við meðalbæi og kot í sókninni. Grennslast er fyrir um innanstokks- muni og sagt frá staðar- höldurum þar frá því á 14. öld. Um útihús í Laufási er fjallað í sérstökum köfl- um, og lýst efnahag, mannfjölda, heimilisgerð, læsi o.fl. í Laufássókn eins langt aftur og heimildir ná. Bókin er byggð á viða- mikilli rannsóknarvinnu Harðar Agústssonar í ára- tugi. Hin nákvæma lýsing Laufásbæjar gefur sýn um byggingarsögu á Norður- landi og íslandi öllu í nærfellt fimm aldir og eykur skilning á því hvernig aðstæður, lífskjör og hugarheimur á Islandi fyrri alda sköpuðu það einstæða listaverk sem felst í íslenska torfbæn- um. Hörður Agústsson er einn af fremstu lista- mönnum sinnar kynslóð- ar, listmálari, hönnuður og áhrifamikill myndlist- arkennari. Fyrir störf sín að íslenskri byggingar- sögu hefur hann hlotið margskonar viðurkenn- ingu, meðal annars heið- ursdoktorsnafnbót frá Háskóla fslands og íslensku bókmenntaverð- launin 1990 og 1998. Fyrri ritverk í bóka- flokknum eru: Skálholt-fornleifarann- sóknir, Skálholt-Skrúði og áhöld, Skálholt-Kirkjur og Dómsdagur og helgir menn á Hólum. 322 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-124-0 Leiðb.verð: 5.990 kr. LEMMATIZED INDEX TO THE ICELANDIC HOMILY BOOK PERG. 15 A* IN THE BOYAl. UMtARY SnXKHOLM LEMMATIZED INDEX TO THE ICELANDIC HOMILY BOOK Andrea de Leeuw van Weenen Bókin hefur að geyma lemmaðan orðalista yfir allan texta íslensku hóm- ilíubókarinnar í Stokk- hólmi, en Hómilíubókin kom út ljósprentuð í rit- röðinni íslensk handrit í 4to hjá Arnastofnun árið 1994 og annaðist dr. Andrea útgáfuna. Hand- ritið sem nefnt hefur ver- ið íslenska hómilíubókin er skrifað um aldamótin 1200 og er elsta heillega rit sem varðveitt er á íslensku. Orðalistinn sýnir allar rit- og beyging- armyndir þeirra orða sem fyrir koma í þessu forna handriti. 236 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-87-1 Leiðb.verð: 3.500 kr. Kilja Bókabúuí KefUurikur 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.