Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 142

Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 142
Fræði og bælcur almenns efnis Vesturlöndum undanfarin ár og magnast í réttu hlut- falli við vöxt einsleitn- innar, sem fylgir hnatt- væðingu og sívaxandi kröfum um rekstrarlega hagræðingu. Á íslandi hefur þessi umræða náð sér á strik síðustu misser- in, en hefur nær eingöngu miðast við rekstur fjöl- miðla á landsvísu. Þar til nú hefur ekkert verið fjall- að um þann fjölbreytileika sem felst í fjölmiðlum sem einbeita sér að nærsamfé- laginu og binda sig við til- tekin landsvæði eða hér- uð. í þessu riti opnar höf- undur hins vegar umræðu um mikilvægi slíkra fjöl- miðla fyrir þau samfélög sem þeir starfa í, kortlegg- ur þessa flóru og birtir rannsóknarniðurstöður. Hann spyr sérstaklega um mikilvægi héraðsfrétta- blaða og næríjölmiðla fyr- ir samheldni og uppbygg- ingu staðbundinna samfó- laga eða byggðalaga. Slík- ar spurningar eru vel þekktar í jafnt fræðilegri sem almennri umræðu erlendis, þó lítið hafi bor- ið á þeim í íslenskri byggðaumræðu. 93 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-585-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja MIG MUN EKKERT BRESTA Bók um sorg og von Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir 50 hugleiðingar eftir Jón- ínu Elísabetu Þorsteins- dóttur prest við Akureyr- arkirkju. Á gleðilegum tímamót- um í lífi höfundar knúði sorgin skyndilega dyra. Lesendur skyggnast inn í huga hennar og fylgjast með því hvernig hún glímir við söknuð og sig sjálfa í óvæntum aðstæð- um. Lífið birtist henni í nýju ljósi, hún leyfir sorg- inni að tala og voninni að svara. Minningarnar hrannast upp og lesendur spyrja með höfundi um tilgang lífsins og vonina. Bók sem styrkir öll þau sem missa sína nánustu og hjálpa þeim að takast á við sorgina af raunsæi og æðruleysi. Hughreystandi frásögn, ljóðræn og vonar- rík, þar sem horfst er í augu við sorgina sem heimsækir okkur öll, ein- hvern tíma. 64 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-85-2 Leiðb.verð: 2.490 kr. MUNKURINN SEM SELDI SPORTBÍLINN SINN Robin Sharma Þýð.: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir Eftir lífshættulegt hjarta- áfall neyðist lögfræðingur- inn Julien Mantle til að horfast í augu við það að tilvera hans hefur ein- kennst af allt of mikilli streitu og álagi. Til að finna lífi sínu nýjan farveg leitar hann í rætur fornrar menningar og meðal munka í afskekktu þorpi í Tíbet lærir hann áhrifarík- ar aðferðir til að leggja rækt við sál og líkama, íylla líf sitt tilgangi og öðl- ast hugarró. Hér renna viska austurs og vesturs saman á nýstárlegan hátt og sýnt er hvernig bæta má líðan sína og öðlast kjark, jafnvægi og ham- ingju. 199 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-14-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. MÚRINN í KÍNA Huldar Breiðfjörð Ungur Reykvíkingur fær þá flugu í höfuðið að ganga eftir endilöngum Kínamúrnum. Hann sæk- ir einkatíma í kínversku, kaupir sér viðlegubúnað og leggur af stað. En það eru ekki liðnir margir dag- ar í nýju landi þegar það fara að renna á hann tvær grímur. Framundan er tæplega 3000 kílómetra krefjandi ferðalag. Huldar Breiðfjörð sló rækilega í gegn árið 1998 með ferða- sögunni Góðir Islending- ar. Hann fylgir nú þeirri bráðskemmtilegu bók eft- ir með magnaðri frásögn af glímu óreynds ferða- langs við framandi tungu- mál, endalausar eyði- merkur, torkennileg skordýr, lamandi vatns- skort og sína heimatil- búnu fordóma. 230 bls. Bjartur ISBN 9979774509 Leiðb.verð: 4.250 kr. Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Garðarsbraut 9 • 640 Húsavík S. 464 1234 • husavik@husavik.com 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.