Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 58

Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 58
56 Skáldverk « ÞÝDD » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Drakúla Bram Stoker Þýð.: Gerður Sif Ingvarsdóttir. Frægasta vampírusaga allra tíma loksins á íslensku. Gotnesta hrollvekjan Dra- kúla, eftir Bram Stoker, er ein vinsælasta skáldsaga allra tíma. Síðan bókin kom fyrst út árið 1897 hefur hún ávallt verið fáanleg og verið þýdd á ótal tungumál. Snemma á 20. öld kom sagan fyrst út á íslensku þegar endursögn Valdimars Ásgeirssonar, undir nafninu Makt myrkranna, birtist sem neðanmálssaga í tímaritinu Eimreiðinni. Fleiri endursagnir hafa birst yngri lesendum en sagan í heild sinni hefur þó aldrei verið þýdd, fyrr en nú. 336 bls. Rúnatýr ISBN 9789935443700 Leiðb.verð: 4.999 kr. Endimörk náðarinnar Jørgen Brekke Þýð.: Salbjörg Jósepsdóttir Árið 1528 hefur fransisku- munkur stutta viðdvöl í Bergen áður en hann heldur för sinni áfram til norðurs. Þegar hann yfirgefur bæinn tekur hann með sér hnífa og óunnið skinn. Nærri því fimm hundruð árum síðar finnst lík, sem búið er að flá, á safni í Rich- mond, Virginíu, annað lík finnst síðan í bókahvelfingu í Þrándheimi. Í báðum tilvikum virðist mega finna tengingu við Jóhannesarbók, sem er gömul bók skrifuð á skinn. 382 bls. Draumsýn ehf. ISBN 978-9935-444-37-0 Leiðb.verð: 2.999 kr. Kilja Ég skal gera þig svo hamingjusaman Anne B. Ragde Þýð.: Halla Sverrisdóttir Árið er 1965. Allar konurnar í blokkinni sinna börnum og búi meðan karlinn aflar tekna. Lífið gengur sinn vanagang þangað til ungur maður kemur og býðst til að setja gægjugöt á útihurð- irnar. Fersk og fjörug bók úr nálægum en þó svo sér- kennilega framandi tíma eftir höfund Berlínaraspanna. 304 bls. FORLAGIÐ Mál og menning ISBN 978-9979-3-3405-7 Kilja Ferðin að miðju jarðar Jules Verne Þýð.: Friðrik Rafnsson Ferðin að miðju jarðar fjallar um sérvitringinn prófessor Ottó Lidenbrock og frænda hans, Axel. Dag nokkurn komast þeir af tilviljun yfir eldgamalt skjal sem inni- heldur vísbendingu um að íslenskur lærdómsmaður, Arne Saknussemm að nafni, hafi sennilega farið niður að miðju jarðar fyrir margt löngu. Prófessorinn hyggst nú sanna að hægt sé að komast þangað og þeir Axel halda af stað í leiðangurinn. Leiðin liggur frá heimaborg þeirra, Hamborg í Þýskalandi, til Danmerkur og Íslands þar sem hinn eiginlegi rann- sóknarleiðangur hefst undir styrkri leiðsögn Íslendingsins Hans. Þremenningarnir síga ofan í gíginn á kulnuðu eld- fjalli, Snæfellsjökli, og leggja þar með upp í hrikalegri Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 23.-24. NÓV. 2013 Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.