Bókatíðindi - 01.12.2013, Blaðsíða 166

Bókatíðindi - 01.12.2013, Blaðsíða 166
164 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Sögukennslu- skammdegið Rimman um sögukennslu og samfélagsfræði 1983–1984 Ritstj.: Loftur Guttormsson Þetta er þriðja bókin í ritröð- inni Heimildarrit í íslenskri uppeldis- og skólasögu. Hér birtist úrval heimilda um þær áköfu deilur sem urðu veturinn 1983–1984 um nýtt námsefni í samfélagsfræði og þátt Íslandssögu í henni. Deilurnar fóru einkum fram í dagblöðum en einnig í sölum Alþingis. Fullyrða má að um sé að ræða einhver hörðustu átök milli hefðarsinna og nýjungarsinna í uppeldis- og skólamálum sem sögur fara af hér á landi. Sögukennsla snertir náið álitaefni um sjálfsmynd Íslendinga og tengsl þeirra við umheiminn og á þessi bók því brýnt er- indi við samtímann. Rimman, sem hér greinir frá, varpar líka skýru ljósi á þá hefð sem ein- kennir enn opinbera umræðu á Íslandi. 334 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-995-6 Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja Sögur úr Vesturheimi Ritstj.: Gísli Sigurðsson Hér er birt þjóðfræðaefni sem hjónin Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir hljóðrituðu með- al Vesturíslendinga í Norður Ameríku veturinn 1972–73. Gísli Sigurðsson hefur búið um 20 klst. af hinu hljóðritaða efni til útgáfu í orðréttum uppskriftum. 556 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-654-22-3 Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja The Concept and Nature of Money Benjamín H. J. Eiríksson Ritstj.: Gunnar Harðarson The Concept and Nature of Money er eftir Benjamín H. J. Eiríksson (1910–2000). Bókin hefur að geyma enska gerð fyrirlestrar sem höf- undur flutti í Vísindafélagi Ís- lendinga (1962) og fjallar um hlutverk peninga í samfösun efnahagslífsins. Sú kenning er sótt til fyrri bókar hans, Outl- ine of an Economic Theory (1954), sem hefur einnig verið endurútgefin á vegum Háskólaútgáfunnar. Sú bók er að stofni til doktorsritgerð frá Harvard-háskóla (1946) og í henni þróar höfundur kenn- ingar um eðli og hlutverk peninga og vaxta, og orsakir hagsveiflna. Gylfi Zoëga, pró- fessor í hagfræði, ritar nýjan inngang að þeirri bók og setur efni hennar í sögulegt og fræðilegt samhengi. Hér er um að ræða endurútgáfu á tveimur stórmerkum ritum í sögu íslenskrar hagfræði. 64 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-974-1 Leiðb.verð: 2.900 kr. Kilja The Icelandic Woman Snæfríður Ingadóttir Myndir: Þorvaldur Örn Kristmundsson Áhugaverð lesning með góðum upplýsingum fyrir erlenda gesti sem vilja vita meira um einstaka hæfileika og dugnað íslenskra kvenna. Fróðleg bók byggð á stað- reyndum. 112 bls. Salka ISBN 978-9935-17-093-4 Kilja Tilbrigði í íslenskri setningagerð Ritstj.: Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson Þetta verk á rót sína að rekja til samnefnds rannsókna- verkefnis sem hlaut styrk frá Rannsóknasjóði. Í þessu bindi er sagt frá markmiði verk- efnisins og þeim aðferðum sem voru notaðar við söfnun og úrvinnslu efnis. Auk þess eru sérstakir kaflar um talmál og tilbrigði, þágufallshneigð (þágufallssýki) og tilbrigði í setningagerð í rituðum texta (ritgerðum grunnskólanema). 127 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-853-50-3 Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja Tiplað með Einstein Stálminni sem list og vísindi Joshua Foer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.