Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2003, Blaðsíða 8

Heima er bezt - 01.03.2003, Blaðsíða 8
Óskar, maðurinn minn, með Sonur okkar Óskars, Jóhann Grétar dóttursyni sínum, Gissuri Hans. með sonum sínum, Hlyni og Páli. Dóttir okkar, Magnea Ósk, með tveimur barna sinna, Gísla og Ingu Rósu. Hús okkar Óskars að Suðurgötu 17 í Sandgerði. Búið er að rífa húsió í dag en reisa Miðhús, þjónustuíbúðir fyrir aldraða á sama stað. í dyrunum stend ég ásamt tveimur langömmubörnum mínum, Rósu Maríu og Hinriki. og síðan þrjú sumur á Syðra-Mallandi, sem var austar á skaganum. Þrjú sumur vann ég líka við að hreinsa dún í Ásbúðum og var ég þar með annarri stúlku, Guðrúnu Sveinsdóttur frá Tjörn. Þriðja sumarið fórum við að Vík- um og hreinsuðum dúninn þar. Það var nokkuð vel laun- að starf að hreinsa dúninn en þetta var frekar óþrifalegt. Svo var ég tvö sumur á Ásbúðum, hjá Ásmundi Áma- syni, bróður Guðrúnar frá Lundi, og konu hans, Steinunni Sveinsdóttur, en eftir það flutti ég suður. Velvild og hjálpsemi voru hornsteinar fólksins Það var afskaplega gott samfélag heima á Kálfshamarsnesi. Ef eitthvaö kom fyrir eða einhver varð veikur, þá voru allir boðnir og búnir til hjálpar. Og þá var nú ekki verið að krefjast greiða eöa borgunar fyrir vikið, ekki aldeilis. Þetta þótti bara alveg sjálfsagt. Það var mikill félagsandi í þessu Málverk, sem Ingvar Agnarsson, vinur okkar hjóna, mál- aði utan á ibúðarhús okkar í Sandgerði. Málverkið er af Kálfshamarsnesi. 104 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.