Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 43
41
Lög nr. 51 20. marz 1951. (Lög nr. 40/1951 felld inn í meginmál laga nr. 122/1950).
Lög nr. 119 29. des. 1951.
Lög nr. 1 12. jan. 1952. (Lög nr. 119/1951 felld inn í meginmál laga nr. 51/1951).
Lög nr. 112 29. des. 1952.
Lög nr. 33 18. febr. 1953.
Lög nr. 38 27.febr. 1953. (Lög nr. 33/1953 felld inn í meginmál laga nr. 1/1952).
B. Skrá um önnur lög og samninga,
er varða almannatryggingar eða skylcl málefni, 1947—1953.
Lög nr. 18 12. marz 1947, um breyting á lögum nr. 103/1943, um lífeyrissjóð
hjúkrunarkvenna. Um skyldu launagreiðanda til að lialda eftir iðgjaldahluta sjóð-
félaga af launum lians.
Lög nr. 43 9. maí 1947, um innlenda endurtryggingu, stríðsslysatryggingu skips-
liafna o. fl. Um stofnun íslenzkrar endurtryggingar. Jafnframt voru numin úr gildi
lög nr. 106/1943.
Auglýsing nr. 100 3. nðv. 1949, um Norðurlandasamning um gagnkvœma veitingu
ellilífeyris.
Lög nr. 22 19. marz 1950, um gengisskráningu, launabreytingar, stóreignaskatt,
framleiðslugjöld o. fl. Um verðlagsuppbót o. fl.
Bráðabirgðalög nr. 73 19. júlí 1950, um greiðslu launauppbðtar. Um verðlags-
k. uppbót.
Lög nr. 102 23. des. 1950, um breyting á lögum nr. 101/1943, um lífeyrissjóð
starfsmanna ríkisins. Um útlán gegn veði í fasteignum.
Lög nr. 104 23. des. 1950, um breyting á lögum nr. 102/1943, um lífeyrissjóð
barnakennara og ekkna þeirra. Um útlán gegn veði í fasteignum.
Lög nr. 105 23. des. 1950, um útreikning vísitölu framfœrslukostnaðar. Um verð-
lagsuppbót. Jafnframt voru bráðabirgðalög nr. 73/1950 numin úr gildi.
Auglýsing nr. 77 20. júní 1951, um Norðurlandasamning um gagnkvœma hjálp
handa bágstöddu fðlki.
Auglýsing nr. 126 31. des. 1951, um fullgildingu milliríkjasamnings milli íslands,
Finnlands, Noregs og Svíþjððar um gagnkvœma veitingu barnastyrkja.
Lög nr. 12 30. jan. 1952, um ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkissjððs til
vinnuheimila. Um stofnun erfðafjársjóðs, er skal vera í vörzlu Tryggingastofnunar
ríkisins.
Lög nr. 72 16. des. 1953, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta
fyrir íslands hönd Norðurlandasamning um gagnkvœmi varðandi greiðslur vegna
skertrar starfshœfni.
Lög nr. 84 24. des. 1953, um þingfararkaup alþingismanna, lífeyrissjóð o.fl. Um
stofnun Lífeyrissjóðs alþingismanna.
6