Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 123
121
Tafla 53 veitir nokkra vitneskju um, live mikill liluti landsmanna, 16 ára og
eldri, var tryggður í sjúkrasamlögum á miðju ári 1953. Taflan sýnir fjölda íslenzkra
ríkisborgara, sem búsettir eru í bverju bæjar- og sveitarfélagi. Þá er og reiknuð
tala fólks, 67 ára og eldra, og er þar stuðzt við talningu, er framkvæmd var miðað
við 1. des. 1953. Talið var eftir verðlagssvæðum skv. almannatryggingalögum, en
við skiptingu á sveitarfélög liefur verið hér stuðzt við fjölda þeirra, sem ellilífeyris
njóta. Reikningar eru allir miðaðir við 1. júlí 1953. Loks er reiknað hlutfallið milli
fjölda samlagsmanna skv. töflu 52 og fjölda íbúa, 16 ára og eldri, reiknaðs á ofan-
greindan hátt.
Líta ber á töflur þessar með varúð þar, sem einstök sjúkrasamlög eiga í hlut,
þar eð búast má við skekkjum bæði I reiknuðum fjölda samlagsmanna og íbúa-
fjölda. Iðgjaldagreiðslur geta færzt milli ára og þegnar erlendra ríkja geta verið
meðlimir sjúkrasamlaga, svo að dæmi séu nefnd.
Fjöldi samlagsmanna í Sjúkrasamlagi Mosfellshrepps og íbúafjöldi í hreppnum
eru ekki sambærilegar tölur, þar eð samlagssvæðið nær út fyrir hreppsmörk til
hluta úr Reykjavík. Tölur fyrir Sjúkrasamlag Vallahrepps benda til þess, að ið-
gjaldshækkun hafi raunverulega átt sér stað á árinu 1953, en ekki 1. jan. 1954,
eins og talið er í skýrslum Tryggingastofnunarinnar.
Tafla 53. Fjöldi fólks, 16 ára og eldra, á hverju samlagssvœði og hlutfall
milli fjölda samlagsmanna og fðlksfjölda 1953.
Fjöldi 16—66 Reiknaður % saml.m. af
ára á samlags- fjöldj 67 ára Fjöldi alls fjölda 16 ára
í kaupstöðum svœðinu og eldri 16 ára og eldri og eldri
1. Akraness 1 642 134 1 776 92,6
2. Akureyrar 4 344 534 4 878 95,2
3. Hafnarfjarðar 3 170 321 3 491 96,5
4. Húsavíkur 762 89 851 98,2
5. ísafjarðar 1 562 173 1 735 97,3
6. Keflavíkur 1 604 92 1 696 77,2
7. Neskaupstaðar 796 78 874 93,5
8. Ólafsfjarðar 536 57 593 94,6
9. Reykjavíkur 36 631 3 410 40 041 92,8
10. Sauðárkróks 634 79 713 93,8
11. Seyðisfjarðar 456 57 513 78,9
12. Siglufjarðar 1 610 206 1 816 93,5
13. Vestmannaeyja 2 299 215 2 514 92,7
Alls í kaupstöðum 56 046 5 445 61 491 92,9
Utan kaupstaða
14. Aðaldæla 254 30 284 98,9
15. Akrahrepps 204 21 225 102,7
16. Akraneshrepps, Innri 94 9 103 98,1
17. Andakílshrepps 149 9 158 91,1
18. Arnarneshrepps 199 35 234 101,3
19. Auðkúluhrepps 45 9 54 101,9
20. Alftaneshrepps 85 14 99 96,0
21. Alftavershrepps 52 3 55 100,0
22. Árneshrepps 221 24 245 97,6
23. Árskógshrepps 176 28 204 95,6
24. Ásahrepps 110 20 130 93,1
25. Áshrepps 99 10 109 95,4
26. Barðstrendinga 119 20 139 97,8
27. Bárðdæla 115 12 127 100,0
28. Beruneshrepps 83 3 86 98,8
16