Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 231
229
Auk iðgjaldsgreiðenda og lífeyrisþega eru í sjóðnum félagar, sein lokið hafa
iðgjaldagreiðslu, en liafa ekki liætt störfum. í árslok 1953 voru þeir 80.
í töflu 82 er yfirlit um verðbréfaeign sjóðsins 1953. Sést þar, að meginhluti
útlána fer til íbúðabygginga. Á árinu 1953 fengu 127 sjóðfélagar slík lán, og eru þá
einungis talin ný lán, en viðbótarlán ekki talin með. í skiptingu eftir notkun láns-
fjár eru þau lán til ríkissjóðs, sem ekki hefur reynzt unnt að skipa í flokka, tal-
in sér.
B. Lífeyrissjóður barnakennara.
Lífeyrissjóður barnakennara tók til starfa árið 1921, en 1. júlí 1944 öðluðust
gildi ný lög, hliðstæð lögunum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Yfirlit um
tekjur, gjöld og efnabag sjóðsins samkvæmt reikningum bans er sýnt í töflu 83.
Um eign í árslok gildir bið sama og sagt er hér að framan um Lífeyrissjóð starfs-
manna ríkisins.
Iðgjöld til sjóðsins eru 10% af launum eins og í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkis-
ins og skiptast á sama hátt milli launþega og atvinnurekanda.
Gjaldendur voru 589 í árslok 1953. Fjöldi lífeyrisþega á sama tíma var sem
hér segir:
Elli- og örorkulífeyrisþegar........................ 75
Ekkjur ............................................. 29
Barnalífevrisþegar: lí!°rn 1 ' ' ’ Y................ !!
j r o ramtærendur ....................... 9
Sjóðfélagar, sem lokið höfðu iðgjaldagreiðslu, en ekki hætt störfum, voru 35.
Skipting lífeyris í elli- og örorkulífeyri, ekkjulífeyri og barnalífeyri er sýnd í
töflu 84. Hér er skipting bersýnilega á annan veg en í Lífeyrissjóði starfsmanna
ríkisins, enda eru ellilífeyrisþegar ennþá hlufallslega miklu fleiri í Lífeyrissjóði
barnakennara.
í töflu 85 er yfirlit um verðbréfaeign sjóðsins 1953. Á þvi ári fengu 38 sjóð-
félagar bústaðalán.
Tafla 83. Lífeyrissjðður barnakennara. Tekjur og gjöld 1944—1953.
Ar Iðgjöld Vextir Tillag ríkissjóðs Kostnaður Endurgreitt Lífeyrir Eignir í árslok
1944 257 647,55 50 842,90 106 895,88 23 420,06 9 915,48 150 676,03 1 406 421,26
1945 762 249,37 56 782,47 116 468,55 27 298,35 6 746,07 174 436,93 2 133 440,30
1946 936 059,95 62 439,05 158 757,73 24 555,30 6 705,63 266 643,10 2 992 793,00
1947 1 044 314,62 104 341,53 191 457,65 25 000,00 4 842,19 322 584,85 3 980 479,76
1948 1 032 313,25 169 662,55 166 963,07 25 000,00 18 378,03 308 236,50 4 997 804,10
1949 1 140 805,19 226 506,36 176 811,34 30 000,00 27 764,91 338 874,97 6 145 287,11
1950 1 348 719,52 277 819,18 210 868,95 30 000,00 17 130,08 446 406,80 7 489 157,88
1951 1 631 762,10 337 631,89 364 422,01 45 000,00 11 630,45 647 415,93 9 118 927,50
1952 1 870 624,08 466 893,26 457 482,56 51 075,00 16 752,37 768 708,73 11 077 391,30
1953 2 056 950,22 553 841,75 562 995,27 60 000,00 13 132,11 1 037 219,05 13 140 827,38
Alls 12 081 445,85 2 306 760,94 2 513 123,01 341 348,71 132 997,32 4 461 202,89 -