Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 188
186
Tafla 65. Útgjöld sjúkrasamlaga á hvern samlagsmann 1947 og 1953.
Reykj avík Aðrir kaupstaðir 1
1947 1953 Hækk- 1947 1953 Hækk-
Kr. % Kr. % % Kr. % | Kr. % %
Tegund greiðslna Læknishjálp 101,86 39,1 177,87 35,8 74,6 62,97 28,7 119,18 27,6 89,3
Lyf 56,89 21,8 80,38 16,2 41,3 64,50 29,4 93,45 21,7 44,9
Sjúkrahúskostnaður 60,34 23,1 176,85 35,6 193,1 56,86 25,9 155,94 36,1 174,3
Ýmis sjúkrakostn. . 13,84 5,3 24,08 4,8 74,0 12,38 5,6 26,31 6,1 112,5
Skrifst. og stjórnark. 27,74 10,6 37,90 7,6 36,6 23,00 10,5 36,58 8,5 59,0
Alls 260,67 100,0 497,09 100,0 90,7 219,70 100,0 431,45 100,0 96,4
Utan kaupstaða Allt landið
1947 1953 2 Ilækk- 1947 1953 2 Hækk-
Kr. % Kr. | % % Kr. % Kr. O/ /o %
Tegund greiðslna Læknishj álp 35,52 26,6 77,49 26,0 118,2 70,99 33,9 126,44 31,2 78,1
Lyí 36,89 27,7 66,00 22,2 78,9 52,26 24,9 77,62 19,1 48,5
Sjúkrahúskostnaður 42,15 31,6 119,84 40,3 184,3 53,61 25,6 150,30 37,0 180,4
Ýmis sjúkrakostn. . 9,74 7,3 15,89 5,3 63,1 12,16 5,8 21,39 5,3 75,9
Skrifst. og stjórnark. 9,05 6,8 18,46 6,2 104,0 20,55 9,8 30,09 7,4 46,4
Alls 133,36 100,0 297,69 100,0 123,2 209,57 100,0 405,84 100,0 93,7
Töflur 66—69 sýna meðalupphæð á hvern samlagsmann og hlutfallsskiptingu
hjá hverju einstöku samlagi 1947 og 1953.
títgjöld sjúkrasamlaga til sjúkrahjálpar hækkuðu á árunum 1938—1946 úr 1,6
millj. kr. í 11,8 millj. kr. eða um 613%. — Árið 1953 námu útgjöld til sjúkrahjálpar
35,0 millj. kr. og höfðu hækkað um 23,2 millj. kr. eða sem svarar 196% frá árinu 1946.
Reksturskostnaður sjúkrasamlaga hækkaði úr 250 þús. kr. árið 1938 í 1,3 millj.
kr. árið 1946 eða um 444%. — Árið 1953 nam reskturskostnaður 2,8 millj. kr. og
hafði hækkað um 1,4 millj. kr. eða um 107% frá 1946.
Töluleg skipting útgjalda á einstaka liði hjá kaupstaðasamlögum árin 1947—
1953 er sýnd í töflum 70—76 hér á eftir.
Tafla 66. Útgjöld sjúkrasamlaga á samlagsmann árið 1947.
Sjúki 'asamlag Læknis- hjálp Lyf Sjúkrah. kostn. Ýmis sjúkrak. Skrifst.- kostn. Útgjöld alls
í kaupstöðum kr. kr. kr. kr. kr. kr.
í. Akraness 66,70 57,52 28,69 24,09 13,45 190,44
2. Akureyrar 74,98 79,61 57,20 13,38 18,56 243,74
3. Hafnarfjarðar 60.52 56,78 67,44 9,69 28,06 222,48
4. Isafjarðar 52,91 58,20 64,92 11,89 22,24 210,15
5. Neskaupstaðar 48,37 54,81 39,34 8,14 26,73 177,38
6. Ólafsfjarðar 42,05 67,12 34,42 7,46 18,02 169,06
7. Reykjavíkur 101,86 56,89 60,34 13,84 27,74 260,67
8. Sauðárkróks 46,26 52,59 40,74 5,48 13,54 158,60
9. Seyðisfjarðar 49,24 71,05 77,40 4,19 16,65 218,54
10. Siglufjarðar 61,66 64,65 61,78 13,95 35,85 237,88
11. Vestmannaeyja 62,87 69,11 52,87 12,54 23,76 221,15
Alls í kaupstöðum 88,62 59,80 58,83 13,38 26,15 246,79
]) Húsavík og Keflavík eru taldar til kaupstaða bœði árin, þótt þessir bæir hafi ekki haft kaupstaðaiéttindi 1947.
2) Sjúkrasamlag Fáskrúðsfjarðarhrepps (úætluð tala félagsmanna 156) ekki taiið með.