Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 75
73
Tajla 29. Barnalífeyrir, ðendurkrœfur, 1947—1953.
Fjöldi þeirra, sem nutu böta á ári hverju.
Ár s SP A i á 3 w t 1 s O bC O JL Ekkjur Ekklar Cð U 3 J d cð 2 g a d 2 g % W S rQ Sambýliskonur látinna manna Eiginkonur horfinna manna Vegna óskilg. og barna frá- 8kilinna kvenna Eiginkonur fjarstaddra manna 1 'a £ CO O cn a Alls
19471) ... 49 142 605 4 72 46 0 3 7 -*) 928
19481) ... 51 181 666 5 67 48 3 16 9 -*) 1 046
1949 .... 50 210 601 5 49 36 2 39 6 74 1 072
1950 .... 57 284 604 3 52 26 0 57 3 86 1 172
1951 .... 58 343 591 5 50 28 4 62 0 96 1 237
1952 .... 66 426 558 4 48 24 4 60 0 134 1 324
1953 .... 64 463 549 2 57 24 2 75 0 145 1 381
Tafla 30. Barnalífeyrir, öendurkrœfur, 1947—1953.
Fjöldi barna, sem greitt var með á ári hverju.
Ár eð W> 4> A 00 ’C P sa s=< 3 a 'S M 2a «o .2 - " U 2 ^ sScSJ pq2 Cð a 1 4) S «o m Börn ekkla 1 *o g s sS Börn sambýlis- kvenna látinna manna Börn horfinna manna Óskilgetin börn og börn fráskil- inna kvenna Cð i ■ a s s E3 SO Cð m tS eð ’cT m s'í. “2 CÍ'« M « «o >, n * Alls
19472) 80 319 1 181 9 94 68 0 3 10 ..2) 1 764
19482) 87 385 1 273 9 83 72 4 16 22 ..2) 1 951
1949 79 430 1 149 8 60 56 3 43 18 133 1 979
1950 88 632 1 134 6 65 41 0 74 9 144 2 193
1951 93 830 1 137 12 62 41 7 78 0 155 2 415
1952 102 992 1 062 9 57 38 6 76 0 219 2 561
1953 105 1 057 1 018 4 65 34 2 87 0 241 2 613
Tafla 27 sýnir, live margir elli- og örorkulífeyrisþegar hafa notið hækkunar
bóta samkvæmt 17. grein almannatryggingalaga og hve miklu hækkanir hafa
numið 1947—1953.
Ekkjuhætur eru jafnháar á báðum verðlagssvæðum. Þær námu árið 1947 kr.
600,00 á mán. í þrjá mánuði og auk þess kr. 450,00 á mánuði í 9 mánuði, ef ekkjan
hafði börn yngri en 16 ára á framfæri sínu. Tilsvarandi tölur 1953 eru kr. 943,50
og kr. 707,62 (meðaltöl ársins). Upphæð ekkjulífeyris fer eftir aldri konu, er hún
verður ekkja eða hættir að taka barnalífeyri.
í töflu 28 er sýndur fjöldi þeirra, sem hafa notið ekkjubóta eða ekkjulífeyris á
ári hverju 1947—1953, og veitt er yfirlit um bótaupphæðir. Þess skal gætt, að
ekkja getur notið þriggja mánaða bóta, 9 mánaða bóta og ekkjulífeyris á einu
og sama ári, og má því ekki leggja saman fjölda bótaþega í þessum flokkum.
Barnalífeyrir á I. verðlagssvæði nam kr. 2400,00 á ári fyrir hvert barn 1947,
en kr. 3774,00 1953. Ekki er til vitneskja um skiptingu bótaupphæða óendurkræfs
barnalífeyris eftir lagagreinum, en tafla 29 sýnir fjölda bótaþega (framfærenda)
1) Árin 1947 og 1948 eru lífeyrisþegar slysatrygginga taldir með ekkjum, oryrkjum o. s. frv.
2) Árin 1947 og 1948 eru börn, sem greitt er með af slysatryggingum, talin sem börn öryrkja, ekkna o. s. frv.
10