Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 232
230
Tafla 84. Lífeyrir úr Lífeyrissjóði barnakennara 1947—1953.
Ár Elli- og ðrorkulífeyrir Ekkju- lífeyrir Barna- lífeyrir Lífeyrir alis
1947 278 323,64 19 877,04 24 384,17 322 584,85
1948 *270 236,50 J20 000,00 H8 000,00 308 236,50
1949 284 432,43 26 692,54 27 750,00 338 874,97
1950 340 423,53 57 733,27 48 250,00 446 406,80
1951 505 688,53 84 654,07 57 073,33 647 415,93
1952 597 562,06 109 301,53 61 845,14 768 708,73
1953 791 856,38 138 058,71 107 303,96 1 037 219,05
1947—1953 3 068 523,07 456 317,16 344 606,60 3 869 446,83
Tafla 85. Verðbréfaeign Lífeyrissjððs barnakennara í árslok 1953.
Eign
A. Skipt eftir skuldunautum: Eign 1.jan. 1953 Keypt 1953 31. des. 1953
Skuldunautar: þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1. Peningastofnanir og byggingasjóður verkamanna 134 *» 129
2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 920 w 855
3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra 458 200 648
4. Byggingasamvinnufélög 7 611 1 890 9 163
5. Aðrir 1 416 646 1 933
Alls 10 539 2 736 12 729
B. Skipt eftir notkun lánsfjár: Lánaflokkar:
1. Heilbrigðisstofnanir 15 99 99
2. Ríkissjóður 920 99 855
3. Skólabyggingar 1 99 1
4. Raf- og hitaveitur 105 200 301
5. Hafnargerðir og vatnsveitur 353 99 347
6. Ibúðabyggingar 8 867 2 536 10 994
7. Hraðfrystihús, togarar, verksmiðjur 277 99 231
Alls 10 539 2 736 12 729
C. Lífeyrissjóður ljósmæðra.
Lífeyrissjóður ljósmæðra var stofnaður með lögum nr. 86/1938. Sjóðurinn er
allfrábrugðinn þeim þremur sjóðum, sem getið hefur verið hér að framan, bæði
um greiðslu iðgjalda og lífeyris. Ljósmæður greiða til sjóðsins 4°/0 af launum sín-
um samkv. ljósmæðralögum, en atvinnurekandi ekkert. Bætur eru elli- og örorku-
lífeyrir, svo og barnalífeyrir til föðurlausra barna. Barnalífeyri til annarra barna
og makalífeyri greiðir sjóðurinn hins vegar ekki. Ríkissjóður ábyrgist greiðslu líf-
eyris úr sjóðnum eins og hinum þremur fyrr nefndu.
í töflu 86 er yfirlit um tekjur, gjöld og efnahag sjóðsins 1938—1953. Kemur
þar í ljós, að iðgjöld til sjóðsins nema aðeins rúmum fjórðungi lífeyrisgreiðslna.
Gjaldendur til sjóðsins voru 127 í árslok 1953, lífeyrisþegar 65, allt ellilífeyris-
þegar, og 13 höfðu lokið iðgjaldagreiðslu, en ekki hætt störfum. Útlán voru engin
á árinu, og verðbréf í árslok námu 18 þús. kr.
1) Skipting í elli- og örorkulífeyri, ekkjulífeyri og barnalífcyri áœtJuð.