Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 68

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 68
66 Tafla 20. Verðbréfaeign almannatrygginga 1953, skipt eftir skuldunautum. Eign 1/1 1953 Keypt 1953 Eign 31/12 1953 Skuldunautar kr. kr. kr. 1. Peningastofnanir og byggingasjóður verkamanna 2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra 4. Bvggingasamvinnufélög 5. Aðrir 3 383 416,66 12 869 668,01 22 872 673,63 1 960 010,20 7 025 021,66 5 400 000,00 5 220 000,00 320 000,00 4 570 000,00 3 015 350,00 15 199 215,67 24 331 019,67 1 927 340,79 10 527 487,27 Alls 48 110 790,16 15 510 000,00 55 000 413,40 Bætur voru greiddar með vísitölu 1947, en með lögum nr. 128/1947 var ákveðið, að uppbætur skyldu miðaðar við vísitölu 300 frá 1. janúar 1948, þó skyldi elli- og örorkulífeyrir greiddur með vísitölu 315, sem var meðalvísitala ársins 1947. Sam- kvæmt þingsályktunartillögu var síðan veitt 10% uppbót á elli- og örorkulífeyri frá 1. júlí 1949 til 1. júlí 1950, en 5% frá 1. júlí til ársloka 1950. Samkvæmt heimild í gengislögunum frá 19. marz 1950, sem tryggingaráð ákvað að nota, kom til við- bótar verðlagsuppbót, 5% fyrir maí og júní og, samkvæmt bráðabirgðalögum, 15% fyrir júlí til desember 1950. Með lögum nr. 122/1950 voru ákveðnar nýjar grunn- upphæðir bóta, og bætur hafa hækkað til samræmis við vísitölu eftir sömu reglum og lægstu laun. Meðalvísitala ársins 1951 var 131, 1952 148,75 og 1953 157,25. 3. Sjóðir. í töflu 17 er yfirlit um afkomu sjóða 1947—1953. í yfirliti þessu eru teknir með þeir sjóðir, sem lagt hefur verið til eða tekið úr samkvæmt töflum 3 og 4. Hins vegar er ekki talið með fé það, sem lagt hefur verið til hliðar fyrir slysabótum, þ. e. höfuðstólsandvirði slysalífeyris og aðrar áætlaðar ógreiddar slysabætur. Ekki er heldur talið fé ellistyrktarsjóða, er verja skal til að koma upp elliheimilum og stofnunum fyrir öryrkja, erfðafjársjóður, varasjóður frjálsra slysatrygginga og vörzlufé Sjúkrasamlags Reykjavíkur vegna ábyrgðar gagnvart Lífeyrissjóðí starfs- manna ríkisins. Samkvæmt töflum 3 og 4 hafa verið lagðar í tryggingasjóð og aðra sjóði 45.7 millj. kr., en 42.4 millj. kr. samkvæmt töflu 10. Mismunurinn stafar af því, að afskrifaður endurkræfur lífeyrir, kr. 3 487 511.39, og vextir til sjóða umfram vaxta- tekjur, kr. 709 799.58, er talið með í töflum 3 og 4, en hins vegar er í töflu 10 talið fé, sem lagt hefur verið í varasjóð almannatrygginga, iðgjöld og endurfærðar bætur samkvæmt alþýðutryggingalögum, kr. 861 108.35. Auk þess eru í töflum 3 og 4 um nokkrar tilfærslur milli ára að ræða. Vextir sjóða hafa numið kr. 23 707 910.40 1947—1953, en af þeirri upphæð hafa kr. 1 694 416.75 runnið til annarra sjóða en þeirra, sem nefndir eru í töflu 10. í töflu 18 er sýnt, hvað flutt hefur verið í afskriftasjóð ár hvert 1947—1953. Þar eru enn fremur sýndar upphæðir niðurfelldra og úrgenginna iðgjalda, svo og upphæðir þær, sem færðar hafa verið til baka úr afskriftasjóði. Alls hafa runnið í afskriftasjóð 1947—1953 26.3 millj. kr. Niðurfelld og úr- gengin iðgjöld hafa numið 3.6 millj. kr., en til baka hafa verið færðar 8.4 millj. kr. Sjóðurinn nam því 14.3 millj. kr. í árslok 1953. 67 Tafla 21. Verðbréfaeign almannatrygginga 1953, skipt eftir notkun lánsfjár. Eign 1/1 1953 kr. Keypt 1953 kr. Eign 31/12 1953 Lánaflokkar Heilbrigðisstofnanir Dtyrkjar Lán m. föstum afb. kr. Útdráttarbréf kr. Alls kr. 4 536 666,65 140 280,00 924 000,00 10 602 391,93 7 081 406,77 6 604 012,48 7 327 707,34 7 091 000,00 3 803 324,99 5 670 000,00 443 000,00 160 000,00 3 670 000,00 2 330 000,00 692 000,00 50 000,00 500 000,00 1 995 000,00 8 511 332,08 450 059,97 362 800,00 11 726 701,20 7 808 769,64 3 866 178,06 6 425 276,32 3 312 500,00 5 111 996,13 440 000,00 8 951 332,08 450 059,97 386 800,00 13 555 751,20 8 309 169,64 6 430 278,06 6 592 276,32 4 862 500,00 5 462 246,13 Skolabyggjnga,. «af- 0g hitaveitur f a/nargerðir og vatnsveitur ^úðabyggingar taðfr.h., togarar, verksm. . ^íkissjóður Ymis verðbréf 24 000,00 1 829 050,00 500 400,00 2 564 100,00 167 000,00 1 550 000,00 350 250,00 i Alls 48 110 790,16 15 510 000,00 47 575 613,40 7 424 800,00 | 55 000 413,40 Tafla 22. Skipting lána almannatrygginga milli héraða í árslok 1953. kaupstaðiri 1. Reykjavík.................................................. “• Hafuarfjörður .............................................. 3. Keflavík .................................................. 4. Akranes.................................................... ísafjörður ................................................. 6. Sauðárkrókur................................................ L Siglufjörður ................................................ 8. Ólafsfjörður .............................................. 9. Akureyri .................................................. 10. Húsavík .................................................. 11. Seyðisfjörður ............................................ 12. Neskaupstaður............................................. 13. Vestmannaeyjar ........................................... Sfsluri H. Gullbringu- og Kjósarsýsla.................................. Mýra- og Borgarfjarðarsýsla ................................ Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla............................. l^' Dalasýsla ................................................. ®. Barðastrandarsýsla ......................................... 19. Isafjarðarsýsla ........................................... Strandasýsla................................................ 1- Húnavatnssýsla.............................................. 2. Skagafjarðarsýsla ......................................... 3. Eyjafjarðarsýsla .......................................... 4- Þingeyjarsýsla ............................................. 3. Norðiu--Múiasýsla .......................................... 6. Suður-Múlasýsla ............................................ “3. Rangárvallasýsla........................................... 29. Arnessýsla ................................................ Samtals P «-* <M S s, Lánstími 2 ár eða skemmri Alls þús. kr. þús. kr. þús. kr. 8 285 1 053 9 338 1 188 1 188 278 „ 278 866 »» 866 2 429 »» 2 429 493 „ 493 5 050 „ 5 050 1 282 »» 1 282 1 540 35 1 575 643 „ 643 333 60 393 357 »» 357 1 512 24 1 536 1 290 183 1 473 »♦ 300 300 939 850 1 789 65 „ 65 271 „ 271 1 107 278 1 385 513 »* 513 523 200 723 109 »» 109 769 „ 769 50 „ 50 50 »» 50 1 006 „ 1 006 145 »♦ 145 9» 60 60 782 »» 782 31 874 2 743 34 618
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.