Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 127
125
Sjúkrasamlag Fjöldi 16—66 ára á samlag9- Reiknaður fjöldi 67 ára Fjöldi alls % saml.m. af fjölda 16 ára
svæðinu og eldri 16 ára og eldri og eldri
207. Torfustaðahrepps, Fremri 84 12 96 100,0
208. Torfustaðahrepps, Ytri 102 17 119 102,5
209. Tunguhrepps 118 20 138 97,1
210. Vallahrepps 102 11 113 160,2
211. Vatnsleysustrandarhrepps 174 24 198 104,2
212. Viðvíkurhrepps 72 13 85 102,4
213. Villingaholtshrepps 154 19 173 99 4
214. Vindhælishrepps 70 11 81 101,2
215. Vopnafjarðarhrepps 432 37 469 99,4
216. Þingeyrarhrepps 277 50 327 104,0
217. Þingvallahrepps 36 7 43 97,7
218. Þorkelshólshrepps 123 12 135 100,0
219. Þverárhlíðarhrepps 61 8 69 104,3
220. Þverárhrepps 112 13 125 100,8
221. ögurhrepps 70 6 76 98,7
222. ölfushrepps 239 26 265 95,8
223. öngulsstaðahrepps 249 35 284 95,1
224. öxarfjarðarhrepps 100 12 112 98,2
225. öxnadalshrepps 48 3 51 96,1
Alls utan kaupstaða 33 753 4 244 37 997 95,1
Alls á landinu 89 799 9 689 99 488 93,8
3. Tekjur og gjöld.
Töflur 54—60, sem hér fara á eftir, sýna í stórum dráttum rekstur og hag
sjúkrasamlaganna árin 1947—-1953.
Af þessum töflum, svo og af samanburði við fyrri ár, kemur það í ljós, að
sjúkrasamlögin eru of mörg og smá til þess, að fjárliagsafkoma þeirra allra geti
orðið sæmilega trygg. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt það ótvírætt, að sjúkra-
kostnaður fyrir einn samlagsmann getur skipt tugum þúsunda króna á einu ári og
raskað þannig fjárhagslegum grundvelli hinna smærri og fámennari sjúkrasamlaga.
— Samt sem áður er það næstum óþekkt fyrirbrigði, að tveir eða fleiri hreppar
sameinist um samlag og dreiíi þannig áhættunni. Hitt er algengt, að stærri sam-
lög séu klofin niður í önnur smærri við nýja hreppaskiptingu.
Enn skortir nokkuð á, að reikningar sjúkrasamlaga séu allir færðir á þann
hátt, sem Tryggingastofnunin ætlast til. Hjá sumum samlögum hel'ur við þetta
myndazt misræmi milli raunverulegrar eignar og eignar, sem bókfærð er samkvæmt
niðurstöðu rekstrarreikninga.
Með eignum er hér jafnan átt við bókfærðar eignir samkvæmt niðurstöðu árs-
reikninga þeirra, sem Tryggingastofnuninni eru sendir. Það mun einnig koma fyrir,
að gjaldaliðir eru ekki færðir, fyrr en fé er fyrir hendi til að greiða þá. Bág afkoma
samlags kemur þá ekki í ljós við athugun rekstrarreiknings þess.
Tryggingastofnunin hefur lagt áherzlu á að fá úr þessu bætt svo og að fá
nákvæma og samræmda sundurliðun bókfærðra gjaldaliða. Þótt gjaldaliðir geti af
framangreindum ástæðum færzt milli ára og t. d. endurgreiðslur sjúkrahússkostn-
aðar frá ríkisframfærslu sjúkra manna og örltumla jafnvel orðið hærri en allur
sjúkrahússkostnaður samlags á árinu, mun slíkt misræmi jafnast út, þegar rekstur
einstakra sjúkrasamlaga er athugaður um árabil, og að sjálfsögðu gætir þess vart
í niðurstöðutölum einstakra gjaldaliða fyrir sjúkrasamlögin í heild.