Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 230
228
Tafla 81. Lífeyrir úr Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins 1947—1953.
Ár Lífeyrir greiddur hjá Tryggingastofnuninni Lífeyrir greiddur hjá ríkisféhirði Lífeyrir alls Endurgreitt af ríkissjóði og öðrum launa- grciðendum
Elli- og örorkulífeyrir Ekkjulífeyrir Barnnlífcyrir
1947 141 530,51 43 470,65 40 394,14 J78 429,30 x303 824,60 '102 978,41
1948 158 906,76 99 854,84 57 025,20 86 924,53 402 711,33 111 707,92
1949 216 241,82 131 137,68 63 650,00 107 668,03 518 697,53 137 351,16
1950 302 380,55 172 122,85 70 700,00 129 234,63 674 438,03 178 897,37
1951 634 967,76 306 584,92 162 925,50 145 624,06 1 250 102,24 2448 543,89
1952 904 644,30 384 548,62 198 112,25 109 883,22 1 597 188,39 673 348,94
1953 1 099 764,78 517 879,17 236 968,69 110 354,70 1 964 967,341 * 3 3808 586,72
1947—1953 3 458 436,48 1 655 598,73 829 775,78 768 118,47 6 711 929,46 2 461 414,41
Tafla 82. Verðbréfaeign Lífeyrissj'
A. Skipt eftir skuldunautum:
Skuldunautar:
1. Peningastofnanir og byggingasjóður vcrkamanna
2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir ................
3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra ...
4. Byggingasamvinnufdélög .......................
5. Aðrir ........................................
B. Skipt eftir notkun lánsfjár:
Lánaflokkar:
1. Ríkissjóður .....................................
2. Raf- og hitaveitur............................
3. Hafnargerðir og vatnsveitur ..................
4. íbúðabyggingar ...............................
5. Hraðfrystihús, togarar, verksmiðjur ..........
Alls
Alls
! ríkisins 1953. Eign 31. des. 1953 þús. kr.
Eign 1. jan. 1953 þús. kr. Keypt 1953 þús. kr.
796 »» 638
2 019 1 010 2 746
2 004 1 200 3 131
36 661 6 605 41 621
5 755 3 729 9 196
47 235 12 544 57 332
1 819 10 1 473
1 298 1 250 2 458
606 950 1 546
42 004 10 334 50 438
1 508 » 1 417
47 235 12 544 57 332
í töflu 81 er sýnd skipting lífcyris, sem greiddur er hjá Tryggingastofnuninni,
í elli- og örorkulífeyri, ekkjulífeyri og barnalífeyri. Nokkur hluti lífeyrisþega fær
lífeyri greiddan hjá ríkisféhirði, og hefur ekki verið gerð skýrsla um skiptingu hans,
en þar er yfirleitt um að ræða gamla embættismenn og ekkjur þeirra. Að undan-
skildu árinu 1947 er þessi lífeyrir færður í reikningum sjóðsins einungis að þeim
liluta, sem livílir endanlega á sjóðnum, en endurgreiðsla ríkissjóðs ekki talin með.
í töflu 81 hefur lífeyrisfjárliæð 1947 verið breytt til samræmis við síðari ár. í reikn-
ingum 1953 er eingöngu færð endurgreiðsla ríkissjóðs, en endurgreiðsla annarra
launagreiðenda dregin frá lífeyrisfjárhæð. Þessu hefur einnig verið breytt í töflu 81
til samræmis við fyrri ár.
Fjöldi lífeyrisþega í árslok 1953 var sem hér segir:
Elli- og örorkulífeyrisþegar........................ 95
Ekkjur.............................................. 73
Barnalífeyrisþegar: {jj°™ 28
1) Lífeyrir grciddur hjá ríkisféhirði og endurgr. ríkissjóðs færð hér kr. 235.297.68 Iægri en £ reikn. til sara-
ræmis við fœrslur síðari ára. 2) Skekkja í reikn. 1951, kr. 387.71, leiðrétt 1953. 3) Lífeyrir og endurgreiðsla launa-
greiðenda færð hér kr. 41.208.41 hærri en í reikningum til samræmis við fyrri ár.