Heimili og skóli - 01.08.1961, Side 25

Heimili og skóli - 01.08.1961, Side 25
HEIMILI OG SKÓLI 69 kannski betur en flest annað í hve mikilli niðurlægingu íslenzk menning og íslenzk tunga voru þá. Annars var Akureyri þá hálfdanskur bær og mjög „aristókratiskur". Aðbúð barnanna mun hafa verið nokkuð frumstæð á þessum fyrstu ár- um skólahafds á Akureyri, og raunar víðar. Lau voru látin sitja í baklaus- um bekkjum, sex saman, við skáhöll púlt. Agi var harður eins og títt var á miðöldum. Lær fimm klukkustundir, sem börnin voru í skólanum dag hvern, fengu þau aðeins eitt stunda- hlé og þá aðeins fimm mínútur. Skólinn hefur því varla verið mikil paradís. Eftir 1880 fer að verða vart nokk- urrar óánægju Oddeyringa, sem vildu fá sinn eigin skóla og lá hún í landi þar neðra þangað til skólinn undir brekkunni var byggður. Um 1880 eru skólabörn aðeins 10, og vegna þess, að skólinn mátti ekki taka nema læs börn, og erfiðleikar með heima- kennslu miklir, var lestrarkennslu r bænum mjög ábótavant. Til að reyna að bæta úr þessu, var samþykkt að reyna .að fá „laglegan kvenmann", eins og það er orðað, til að kenna lestur í bænum, og komst það á tveimur árum síðar, en mun fljótt hafa lognast út af. Haustið 1884 lét Jóhannes Hall- dórsson af störfum við skólann, bæði þreyttur og heilsubilaður, og árið 1885 tekur Páll Jónsson — síðar Árdal, Mjólkur- og tysisgjajir.

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.