Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 25

Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 25
HEIMILI OG SKÓLI 69 kannski betur en flest annað í hve mikilli niðurlægingu íslenzk menning og íslenzk tunga voru þá. Annars var Akureyri þá hálfdanskur bær og mjög „aristókratiskur". Aðbúð barnanna mun hafa verið nokkuð frumstæð á þessum fyrstu ár- um skólahafds á Akureyri, og raunar víðar. Lau voru látin sitja í baklaus- um bekkjum, sex saman, við skáhöll púlt. Agi var harður eins og títt var á miðöldum. Lær fimm klukkustundir, sem börnin voru í skólanum dag hvern, fengu þau aðeins eitt stunda- hlé og þá aðeins fimm mínútur. Skólinn hefur því varla verið mikil paradís. Eftir 1880 fer að verða vart nokk- urrar óánægju Oddeyringa, sem vildu fá sinn eigin skóla og lá hún í landi þar neðra þangað til skólinn undir brekkunni var byggður. Um 1880 eru skólabörn aðeins 10, og vegna þess, að skólinn mátti ekki taka nema læs börn, og erfiðleikar með heima- kennslu miklir, var lestrarkennslu r bænum mjög ábótavant. Til að reyna að bæta úr þessu, var samþykkt að reyna .að fá „laglegan kvenmann", eins og það er orðað, til að kenna lestur í bænum, og komst það á tveimur árum síðar, en mun fljótt hafa lognast út af. Haustið 1884 lét Jóhannes Hall- dórsson af störfum við skólann, bæði þreyttur og heilsubilaður, og árið 1885 tekur Páll Jónsson — síðar Árdal, Mjólkur- og tysisgjajir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.