Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 32

Heimili og skóli - 01.08.1961, Blaðsíða 32
76 HEIMILI OG SKÓLI son frá skólanum og tekur að sér náms- stjórn í Norðlendingafjórðungi. Stað- an er auglýst og tveir sækja: Hannes J. Magnússon, sem verið bafði yfir- kennari við skólann, sá fyrsti er gegndi því starfi, og Helgi Hannesson, kenn- ari á Isafirði. Hinn fyrrnefndi hlaut stöðuna. Á 80 ára afmæli skólans árið 1951 eru skólabörn orðin 785, en 1957 eru þau orðin 973. Þá klofnaði þessi aldna stofnun og 230 börn flytjast í nýjan skóla, sem var þá byggður á Oddeyri. Það mun mega nefna það sem tals- Shóla slitið i 90. sinn. vert merkan atburð, að vorið 1954 fór skólakórinn, undir stjórn Björgvins Jörgenssonar, til Noregs í boði vina- bæjar okkar, Álasunds, og hélt hljóm- leika þar og á nokkrum öðrum stöð- um í Noregi. Mun þetta fyrsti íslenzki barnakórinn, sem fer slíka för. Þá var fyrir fáum árum tekið upp annað nýmæli, sem hefur orðið vin- sælt, en það er stofnun Lúðrasveitar við skólann, sem Jakob Tryggvason skólastjóri Tónlistarskólans hefur æft óg stjórnað. Einnig hefur verið tekin upp fiðlukennsla, og á skólinn 15 fiðl- ur. Einnig mætti nefna hér annað ný- mæli, sem er nýtt hér á landi, en haust- ið 1954 valdi skólinn sér svokallað „vinaskip“, eins og títt er á Norður- löndum. Skóli og skip skiptast á bréf- um og smásendingum frá fjarlægum löndum. í aðalatriðum hefur þetta verið þannig í framkvæmd hjá Barna- skóla Akureyrar og Hvassafelli, sem er „vinaskip" skólans, að skipið hefur gefið skólanum stórt og fagurt jólatré fyrir hver jól, ásamt eplum, en skólinn hefur aftur gefið skipverjum nokkrar úrvalsbækur í bókasafn skipsins. Þá mætti nefna, að fyrir nokkrum árum stofnuðu kennarar skólans sjóð, sem nefndist Náms- og utanfararsjóð- ur kennara. Fimm kennarar hafa þeg- ar notið styrks úr sjóði þessum. Fyrir nokkru gaf bæjarstjórn Akureyrar sjóðnum 10.000.00 kr. í tilefni 90 ára afmælis skólans. Þá má nefna tvo aðra sjóði, sem til hafa orðið á síðustu ár- um. Það eru Minningarsjóður Soffíu Stiefánsdóttur, hjúkrunarkonu, sem hefur það hlutverk að gleðja og styrkja fátæk börn á hverjum jólum og Minn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.