Heimili og skóli - 01.03.1973, Qupperneq 40

Heimili og skóli - 01.03.1973, Qupperneq 40
Námsskrá og aldur barna „Hvað segir námsskráin um þetta atriði og hvað er námsskrá?“ spyrja oft foreldrar. Námsskrá má skilgreina á ýmsa vegu, og fer það eftir þeim skilningi, sem menn leggja í tilgang hennar, efni og eðli. Flestir líta þó á námsskrána sem eins konar náms- tilhögun, er skólinn skipuleggur og ber á- byrgð á. Gildandi námsskrá fyrir skyldunámið leit fyrst dagsins ljós á árinu 1960 og gekk að fullu í gildi í upphafi skólaársins 1961 til 1962. I formálsorðum námsskrárinnar segir: „Námsskráin er meðalvegur. Gera verður ráð fyrir frávikum, bæði viðbót við náms- efni fyrir duglegustu nemendur og styttingu námsefnis fyrir þá nemendur, sem seinfær- astix»eru í námi.“ — Og síðar í sömu máls- grein stendur: — „Auk þess er mikilvægt, að kennarar skipuleggi nauðsynleg frávik námsefnis í samráði við hlutaðeigandi skólastjóra og námsstjóra, svo að eftir föng- um sé tryggt, að sem flestir nemendur fái verkefni við sitt hæfi.“ Eins og berlega kemur í ljós í formáls- orðunum, gera höfundar námsskrárinnar beinlínis ráð fyrir því, að hún sé í ýmsum atriðum ófullnægjandi, enda í fyllsta sam- ræmi við ríkjandi skoðanir manna á eðli og tilgangi námsskrár. Hún er fyrst og fremst til leiðbeiningar og á heldur að örva kenn- ara til starfa en letja. Námsskrá má aldrei verða kennurum fjötur um fót í starfi. Marg- ir halda því og fram, að þá fyrst verði námsskrá raunhæf, er hún skírskotar og nær beint til reynslu og þroska barnsins. Því er vafasamt, hvort rétt sé að tala um námsskrá 7 ára barna, 8 ára barna o. s. frv. Allir vita, sem fengizt hafa við uppeldi og kennslu barna, hve andlegur þroski þeirra er misjafn, þó að um sama lífaldur sé að ræða. Bæði sálfræðingar og aðrir kunnáttumenn hafa undirstrikað þennan einstaklingsmun það rækilega, að mörgum kennaranum hrýs hugur við og telja jafnvel Gengið frá munum. 32 — HEIMILI OG SKÓLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.