Heimili og skóli - 01.03.1973, Side 76

Heimili og skóli - 01.03.1973, Side 76
í góðar kökur þarf gott efni, gott smjörlíki, Flóru-smjörlíki. Nýja Flóru-smjörlíkið gefur kökunum ljúffengt bragð og lokkandi útlit. er fyrsta flokks ‘TIOR& SMJÖRLÍKISGERÐ KEA Reynið nýja uppskrift EKTA FLÖRU-SANDKAKA 250 g Flóru-smjörlíki, 250 g sykur, 250 g hveiti, 5 egg, 150 g ósætt súkkulaði. Hrærið smjörlíkið og sykurinn smátt og smátt út í. Brjótið eggin í glas, sláið þau í sundur og hellið smátt og smátt út í. Blandið hveitinu saman við með sleikju. Setjið deigið í smurt, aflangt jólakökumót, sláið því aðeins niður í borðið og bakið við 175 — 200° C í 45 — 60 mínútur. Bræðið súkkulaðið og hjúpið kökuna þegar hún er köld. Ath. Súkkulaðihjúpuð geymist kak- an mjög vel. > Klippið út og geymí.ð

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.