Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 19
LÆKNANEMINN 19 2. Angioma cerebri, sem blæða tekur frá. 3. Intracerebral blœðing, sem breiðist út í cavum subarachnoi- dale, ýmist beint eða gegnum ventricular-kerfið. 4- Blœðisjúkdómar. Sjaldgæft. Einkenni. Venjulega verður blæðing frá intracranial aneur- ysma mjög skyndilega án undan- farandi einkenna. I einstaka tilfell- um getur það þó valdið staðbundn- um (focal) einkennum (sjóntrufl- unum, ptosis, diplopia, verkjum eða skyntruflunum í andliti), ásamt höfuðverk, afmörkuðum eða útbreiddum, áður en það springur. Angioma cerebri gefur hins vegar oftar einkenni, áður en blæðing verður úr því. Subarachnoidal blæðing getur valdið coma strax og dauða á ör- fáum klst. Hins vegar getur hún verið svo lítil, að höfuðverkur sé eina einkennið. Milli þessara ex- trem tilfella eru til öll stig, en í meðaltilfelli má segja ganginn þennan: Sjúklingur fær skyndi- lega höfuðverk, oft uppköst, og verður svo smám saman hálf- eða almeðvitundarlaus. Hann liggur í krepptri stellingu og er meira eða minna ruglaður og viðskotaillur, þegar við honum er hreyft. Við skoðun finnst hnakkastirðleiki, Kernig jákvæður, minnkaðir eða horfnir sina- og kviðreflexar og Babinski jákvæður. Væg hita- hækkun, svo og eggjahvíta og syk- ur í þvagi, eru algeng. Stundum sjást papillu-oedema og retina- blæðingar öðrum eða báðum meg- in. Staðbundin neurologisk ein- kenni vegna þrýstings á heilataug- ar (oftast 3., 4., 5., eða 6. heila- taug) eða útbreiðslu blæðingarinn- ar inn í heilavefinn sjást oft. Grreining. Hún byggist á: 1. Kliniskri skoðun. 2. Mænustungu. Einkennandi er blóð í mænuvökvanum, hækkaður þrýstingur, aukin eggjahvíta og aukið frumuinnihald vökvans. 3. Cartotis angiography til að greina milli aneurysma (sést ekki alltaf) og angioma (sést nær alltaf) eða annarra sjaldgæfari orsaka. Horfur. Fyrsta blæðingin getur verið banvæn, en annars getur sjúklingur fengið blæðingu aftur og aftur. Um þriðjungur sjúklinga deyr við fyrstu blæðingu, ef þeir hljóta ekki viðeigandi handlæknis- aðgerð. Um helmingur þeirra, sem fengið hafa blæðingu, fá seinna nýja blæðingu og deyja þá um tveir þriðju hlutar þeirra. Mest er hættan á nýrri blæðingu 2—4 vik- um eftir fyrstu blæðingu. Meðferð. Ef sjúklingur er með- vitundarlaus, fær hann venjulega meðferð á því ástandi, annars symptomatiska meðferð á höfuð- verknum með verkjastillandi lyfi- um eða mænustungu. Kirurgisk aðgerð er framkvæmd, þegar ástand sjúklings leyfir. Ef aðfrerð er ekki talin ráðleg, skal siúkling- ur látinn liggja u.þ.b. 6 vikur og síðan hafin fótaferð og æfingar smám saman. Heimildir: Clinical Neurology, Russell Brain. Textbook of Medicine, Cecil & Loeb. The Principles and Practice of Medicine, Stanley Davidson. Lehrbuch der inneren Medizin, H. Dennig. Maður nokkur, sem var að taka manntal, spurði gamla piparmey: ,,Hvað eruð þér gamlar?“ „Tuttugu og fimm hef ég sumr- in séð.“ ,,Rétt er nú það, en hvað hafið þér svo lengi verið blindar?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.