Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 37
LÆKNANEMINN 37 minnast eitthvað á kennsluskipu- lagið í heild? — Ég veit ekki, þetta er nú orð- ið allnokkuð hjá okkur. Auðvitað er fjöldamargt, sem drepa mætti á, ef litið er í heild á alla kennslu í deildinni og hlutverk kennara sem slíkra, en það yrði of langt mál og hefur talsvert verið rætt áður. Þó er eitt, sem ég sakna sér- staklega, þ.e. að við kennararnir skulum ekki samræma kennsluna taetur fyrir ykkur stúdentana. Þið fáið einn bita hér og annan þar um skyld efni á mjög mismunandi tímum. Svo að við tökum til dæm- is það, sem næst mér er, þá væri mjög æskilegt, að um leið og þið færuð í meltingarfæra- og hjarta- sjúkdóma væri einnig rætt um neurosur og ,,psychosomatiska medicin", sem nú er raunar brennt fyrir, að við getum nokkru sinni farið yfir. Með þessu mætti líka taka viðeigandi lífeðlis- og lyf jafræði. Annað dæmi eru skjald- kirtilsjúkdómar. Um þá ættuð þið að fá nær samtímis kennslu hjá lyflækni, handlækni og geðlækni, enda mjög áríðandi stundum að greina á milli neurosu og t.d. hyperthyreosu. Það kemur oft fyrir, að bæði hypo- og hvper- thyreosur eru fyrst greindar inni á geðspítala, og það kemur líka fyrir, að við dettum í vatnið og meðhöndlum hyperthyreosu sem neurosu. Svo má heldur ekki gleyma því, að þetta tvennt fer oft saman, og neurosan stendur í full- um blóma áfram, þótt struma sé tekið. Nú, og að hve miklu leyti orsakast hyperthyreosa af and- legu áfalli? Þessa kennslu mætti e.t.v. hafa í því formi, sem kallað er ,,panel- discussion“. Þá eru t.d. 4—5 kenn- arar í einu, og hver þeirra fjallar um sinn hluta af efninu. Svo er hægt að beina til þeirra spuming- um, en annars fara umræður frem- ur fram á milli þeirra innbvrðis, eins og t.d. á laugardagsfundun- um í Landspítalanum, heldur en að allir í salnum taki mikinn þátt í þeim, eins og gert er í „sym- posium“. Þetta er auðvitað mannfrekt, en þó þyrfti ekki að hugsa sér, að allir kennararnir sætu inni samtímis, heldur gæti hver haft sinn tíma, og svo kæmu þeir saman á eftir í stuttan um- ræðutíma, ef þeir hefðu mjög mis- munandi skoðanir, t.d. á orsökum, meðferð eða hverju, sem vera skyldi, svo að stúdentum yrði Ijóst, hvernig kennarar leiða sam- an hesta sína; já, og hvað þetta eru ennþá dæmalaust ,,relativ“ vísindi! Þá er spurning, hvort ekki ætti líka að taka upp e.k. symposium- form í kennslunni, þar sem því verður við komið, ekki ósvipað og þið hafið oft haft í Félagi lækna- nema og er mjög gott. Þetta er tiltölulega handhægt, þar sem þið eruð samferða í námi nokkrir stúdentar í fremur afmöv,kuðum hóni. Þá yrði verkefninu deilt milli allra í hópnum, og hver um sig ræddi sitt efni í 10—20 mín- útur. Síðan ræddi hópurinn út frá því, og kennarinn væri eiginlega ekki til annars en að leiða umræð- urnar og svara spurningum. — Prófessor Snorri Hallgríms- son tók ulcus pepticum á þennan hátt með okkur s.l. vetur, og fannst víst flestum góð tilbreyt- ing. Annars var það í nokkrum sundurslitnum tímum og nýttist því varla eins vel og ella. auk þess sem mönnum hætti til að leggja óþarflega mikla vinnu og tíma í þetta, en það eru væntanlega byrj- unarörðugleikar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.