Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 45

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 45
LÆKNANEMINN J,5 Páll B. Helgason, stud. med.: Hjá útvörðum íslands Um það bil er ég var að hefja læknisnám mitt, hitti ég að máli gamlan heimilisvin, Einar lækni Guttormsson úr Vestmannaeyjum. Ympraði ég á því, hvort ég gæti kannski fengið vinnu seinna hjá honum við sjúkrahúsið þar, og tók hann því ekki fjarri. Liðu nú nokkur ár, og var mik- ið til farið að fyrnast yfir þessa bón í huga mér. Vorið 1964 var ég orðinn auralaus sem góður og gildur læknastúdent. Eins og þá var komið málum, leit ekki út fyr- ir mikla vinnu í höfuðborginni né nágrenni hennar á næstunni, og datt mér þá í hug, að sjá, hvort gamalt vilyrði Einars stæði. Gerði ég það, og var málið auðsótt. Samdist okkur svo um, að ég yrði hjá honum 1—2 mánuði það sum- um fyrir þann hlut, er hann átti að stofnun Félags læknanema hinn 6. marz 1933. Var hann ásamt Baldri Johnsen og Bjarna Jónssyni aðalhvatamaður að stofnun félags- ins, og sömdu þeir saman uppkast að lögum þess. Var Ólafur kosinn fyrsti formaður félagsins. Þarf- laust er að fjölyrða um þau áhrif, sem félagsstofnun þessi hefur haft á félagslíf og þroska lækna- nema; þau eru öllum kunn, sem numið hafa í deildinni síðan og fylgzt hafa með blaði þeirra, Læknanemanum, eftir að það hóf göngu sína. aiið og ynni sem eins konar að- stoðarlæknir við sjúkrahúsið og tæki auk þess nokkrar bæjarvakt- ir. í ágústbyrjun var svo haldið af stað. Valdi ég flugleiðina, enda þótt mér sé bölvanlega við að fljúga innanlands. Þó fannst mér það betra af tvennu illu, því að með því að fara sjóleiðina var ég viss um að lenda í of mikilli dehydration eða detta í sjóinn. Ég komst á leiðarenda þrátt fyr- ir allan skrekkinn, og hefur sjálf- sagt allt gengið samkvæmt áætlun. Samt fannst mér allt ganga úr- leiðis, flugvélin væri ýmist að rekast á fjöll eða hrapa, og í þokkabót fékk ég í veganesti rok og rigningu, eins og bezt gerist hérlendis. Þegar komið var yfir Vestmannaeyjar, var heldur lélegt Læknanemum og yngri læknum er Ólafur einnig hugstæður frá námsdvöl þeirra á Vífilsstöðum. Er eigi ofmælt að segja að hjá honum fóru saman flestir þeir kostir, er góðan lækni mega prýða, og kennari var hann ágætur. Eink- um minnist undirritaður með hlý- hug og þökk viknanna þriggja í fyrrasumar, er hann starfaði sem vicar á Vífilsstöðum undir hand- leiðslu Ólafs heitins. Læknanemar þakka kynnin við góðan dreng og votta ástvinum hans og félögum samúð sína. B. F. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.