Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 31
LÆKNANEMINN 31 um, er ófullnægjandi framsetning stúdenta og starfsbræðra á vinnu- hypothesum til sjúkdómsgreininga, vinnu-hypothesum, sem gætu leitt til ákveðinna niðurstaða með þeirri tækni, sem fyrir hendi er, á sem skemmstum tíma og með sem minnstri fyrirhöfn. Gagnstætt þessu rekur maður sig á, einkum meðal stúdenta, tilgangslausar vangaveltur um hluti, sem engin leið er að sanna né afsanna. Þetta er atriði, sem mig langar til að leggja mikla áherzlu á. Þjálf- un læknastúdenta á aðallega að vera fólgin í því að læra biologiska starfsaðferð. Þessu má ekki rugla saman við tæknileg atriði, eins og það t. d., að stúdent verði leikinn í að titrera saman ákveðna reagensa, kveikja ákveðin taugaviðbrögð í tilraunadýri eða sjúklingi, hlusta sjúkling og þar fram eftir götun- um. Það er tæknileg þjálfun. Vandinn er að kenna stúdenti að draga ályktanir af athugunum (observationum) og rannsókna- niðurstöðum og setja fram áfram- haldandi vinnuáætlun, sem leiðir til ákvcðinna aðgerða, hvers eðlis, sem þær eru, t. d. frekari rann- sókna eða lækninga. Þetta lærist með tiiraunastarfseminni. Ég er sannfærður um, að mikið af því, sem loðir við kliniska læknisfræði í dag, eru gamlar kennisetningar, dogmata, sem byggjast á observationum fyrir- rennara okkar, en ályktanir af þessum observationum hafa aldrei fengið nógu kritiskt mat eða end- urmat. Ég er ennfremur sann- færður um, að hefðu læknar úti um víða veröld fengið meiri og betri þjálfun í biologiskum starfs- aðferðum, þá væri minna um þess- ar kennisetningar. Ég held líka, að ónákvæmt orð- færi og illa skilgreind hugtök séu aðalorsök þess, hversu langar kennslubækur eru í kliniskri lækn- isfræði. Eitt af því, sem stórlega háir hagnýtri læknisfræði og mundi batna með aukinni tilraunaþjálfun lækna og stúdenta, eru ófullnægj- andi matsaðferðir, sem eru nánast ,,non-quantitativar“. Ytri skoðun sjúklinga, svo og upplýsingar þær, sem fram koma í sjúkrasögum, hafa sjaldan nokkurn mælikvarða, sem á er að treysta. Díagnosur byggjast ekki á nógu ákveðnum kríteria. Úr þessu verður ekki bætt, nema með gjörbreyttum starfsað- ferðum og breyttri kennslu lækna- stúdenta hér sem annars staðar, þ.e.a.s. skilnings á þessu atriði er naumast að vænta nema hjá þeim, sem hafa aðalþjálfun sína í ann- arri starfsaðferð en þeirri, sem nú viðgengst í kliniskri læknisfræði. — Hvernig ætti þá ný kennslu- skipan í deildinni að vera í aðal- atriðum ? — Ég held að óæskilegt sé, eins og menntaskólakennslu er nú hátt- að og verður sennilega í náinni framtíð, að takmarka inntöku stúdenta í læknadeild við stærð- fræðideildarstúdenta. Aftur á móti væri sjálfsagt að breyta fyrsta námsstiginu í læknadeild þannig, að auk efnafræði verði kennd eðlisfræði og stærðfræði, ennfremur eitthvað í biologiskum greinum eins og t. d. erfðafræði og kannske eitthvað í biometri. Með því stúdentsprófi, sem nú gildir, er mjög vafasamt, að eitt ár nægi til þessa, og mætti þá kannski halda áfram með eitthvað af þessum greinum á næsta ári. Annars held ég, að á 2. ári ætti að taka fyrir morphologiskar greinar eins og líffærafræði, enn- fremur lífefna- og lífeðlisfræði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.