Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 44
LÆKNANEMINN 14 Ólafur Geirsson. aðstoðaryfirlœknir IVIIIMNING Það var dapurt starfslið á lyf- læknisdeild Landspítalans að morgni hins 22. júlí s. 1., en þá nótt kom Ólafur heitinn Geirsson þangað dauðvona og varð ekki bjargað. Hlýtur flestum, jafnvel æðrulausum iæknum, að bregða, þegar starfsbróðir þeirra og félagi fellur þannig í valinn fyrirvara- laust á bezta aldri, og menn spyrja sjálfa sig, hve lengi þeir megi standa nær aðgerðalausir gagn- vart ýmsum þeim sjúkdómum, sem enn eru lítil eða engin tök á að lækna. Ekki verður það lækna- nemum síður umhugsunarefni, hve mikils starf læknis krefst og ævi hans er oft stutt. Ólafur heitinn var fæddur hinn 27. maí 1909 og því aðeins liðlega 56 ára að aldri, er hann lézt. Varð hann stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1929, las síðan lækn- isfræði við Háskóla íslands og lauk þar prófi 1934. Dvaldist hann eftir það í Danmörku við fram- haldsnám, en réðst til berklayfir- læknis 1939. Að Vífilsstaðahæli var hann ráðinn aðstoðarlæknir 1942, og var þar aðstoðaryfir- læknir hin síðari ár. Árið 1957 var hann viðurkenndur sérfræðingur í lyflækningum eftir tveggja ára starf á lyflæknisdeild Landspítal- ans, en sérfræðingur í berklalækn- ingum var hann frá 1940. Enn- fremur aflaði hann sér sérþekk- ingar í blóðsegavörnum og var brautryðjandi í þeirri grein á Landspítalanum. Kvæntur var Ólafur Erlu Egil- son frá Hafnarfirði. Áttu þau þrjú börn: Þórarin, héraðslækni á Hvammstanga, Skúla, verkstæðis- formann, og Elísabetu, gifta Olav Paulsen, læknanema í Kaup- mannahöfn. Ólafur gegndi ýmsum trúnaðar- störfum í þágu íslenzkra lækna- samtaka. Til dæmis sat hann í rit- stjórn Læknablaðsins lengst allra lækna, eða 22 ár, enda ritfær vel; þýddi m. a. úr dönsku „Manneldi og heilsufar í Fornöld“ eftir próf. Skúla Guðjónsson. Prófdómari var hann við Hjúkrunarskóla Is- lands og prófdómari í lyflæknis- fræði við læknadeild Háskóla Is- lands. Minnisstæður ætti Ólafur að vera yngri læknum og læknanem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.