Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 58

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 58
58 LÆKNANEMINN aðan árangur og filmuskoðunin, eru flestir stúdentar langþreyttir orðnir á hvorri tveggja. Slíkir óþarfavankantar á kennslu eru ágætt dæmi um mátt vana og sinnuleysis, sem standa í vegi fyrir flestum framförum. I þessu tilfelli hef- ur aðstaðan verið fyrir hendi um all- langt skeið, þ.e. tækið sjálft, og því aðeins um sáraeinfalt framkvæmdarat- riði að ræða, enda hefur áróður stú- denta nú orðið til þess, að flestir kenn- arar nota tækið fremur en röntgen- skápinn. Hver mundi þá tregðan vera til víð- tækra skipulagsbreytinga og endur- bóta á kennslunni í heild ? — Hér verða stúdentar sjálfir vel að duga með gagn- rýni og ýtni, en sú gagnrýni verður að vera réttmæt og rökföst og borin fram með fullri háttvísi, eigi að verða mark á henni tekið. Ættu bæði stúdentar og kennarar deildarinnar að geta sótt mikinn styrk í athuganir og álitsgerðir um skipan læknakenns'.u, sem gerðar hafa verið erlendis, t.d. í Engiandi og Danmörku, og þá samvinnu Norður- landa, sem fyrirhuguð er á þessu sviði. Því má þó ekki gleyma, að gagnrýnis- laus eftiröpun á engan rétt á sér nú fremur en áður. Velja verður og hafna eftir því, sem skynsemi og sjálfstæð hugsun segja til um.*) Af erlendum heimildum um þessi efni mætti nefna auk þeirra, sem annars staðar hefur verið minnzt á í b'aðinu: Report of the Medical School Advisory Committee (University of Nottingham, 1965) og Report on Medical Education, Suggestions for the Future (British Medical Students’ Association, 1965). Húsnæði læknadeildar og Háskólinn. Sé á annað borð farið að narta í kennslumál læknadeildar, þessi hjartans mál stúdenta, verður varla hjá því kom- izt að halda einhvers konar minningar- i’æðu um „næsta verkefni" fyrir happ- drættisfé Háskólans, „hús fyrir lækna- *) Rétt er að geta þess, að síðan þetta var ritað, liefur komið hingað til lands Norð- maður, Arne Marthinsen að nafni, á vegum menntamálaráðuneytisins og læknadeildar til að kynna sér læknakennslu hér og gera til- lögur um heildarskipulag hennar í framtíð- inni. Hefur hann áður starfað að slíkum verk- efnum við háskólann í Osló og mun þegar hafa unnið hér mikið og gott starf, sem væntanlega verður nánar getið um í blað- inu síðar. kennslu og rannsóknir í læknisfræði," eins og auglýst var í Læknanemanum vorið 1958 og á svipaðan hátt í öðrum auglýsingum happdrættisins um nokk- urt skeið. Síðan þagnaði þessi fagnað- arboðskapur háskólayfirvalda, þótt óm- inn megi enn heyra innan deildarinnar, og hætt er við, að ýmsum muni þykja klén fyrirheit þeirra um málið á þessu hausti. Á hinn bóginn virðist nú allt kapp lagt á að fjölga námsgreinum við Há- skóla Islands í náinni framtíð, bæði svonefndum huggreinum og raungrein- um. Verður að telja slíkt furðulegar að- farir og jaðra við sýndarmennsku, meðan ekki tekst að kría út fé frá rík- isvaldinu, sem nægja mundi til að bæta úr knýjandi þörf endurbóta og nýbygg- inga í þeim greinum, sem þegar eru kenndar við skólann. Eru þá einkum hafðir í huga auknir kennslukraftar og sómasamleg kennslu- og rannsóknaað- staða í lækna- og tannlæknadeild. Húsnæði læknadeildar er tvístrað, of lítið og ófullnægjandi á ýmsan hátt, t.d. er mikill skortur á sameiginlegu hús- næði fyrir lesstofur og kennslusöfn. Tannlæknadeildin á engan visan sama- stað, en er nú í alltof þröngu leigu- húsnæði, sem hún getur þurft að rýma mjög fljótlega. Munu flestum í fersku minni þau firn, sem gerðust fyrir skömmu síðan, þegar öllum umsækj- endum um nám í tannlæknadeild var synjað á síðustu stundu um upptöku í deildina vegna þrengsla, og er óskandi að slíkir atburðir endurtaki sig ekki. Annars eru fjárveitingar rikisins til Háskólans kapítuli út af fyrir sig, sem vert væri að ræða, en þess ber að gæta, að allar tölur eru ákaflega vandmeð- farnar til samanburðar. Almennt mun álit mennta.manna, a.ð Háskóla Islandn hafi alltaf verið búin kröpp kjör af hálfu ríkisvaldsins, og e.t.v. má segja, að allt fjas um tiltölulega lítilvægar breytingar upphæða, til eða frá skipti litlu máli í því sambandi. Háskólinn ber bess of ljós merki, að þær upphæðir ha,fa verið langtum of lágar, brátt fyr- ir allmikla sjálfsbjargarviðleitni á fjár- málasviðinu, og undarleg er sú stefna ríkisvaldsins, að allar byggingar skuli Háskólinn burfa að reisa fyrir happ- drættisfé, þ.e. lúta svo iá.gt að sjá bannig um aukaskattlagninfru beirra borgara, sem gaman hafa af fjárhættu- spili. Er hastarieat- að velferðarríki, sem kennir sig við menningu og ber t.d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.