Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 7
LÆKNANEMINN 7 Talið er, að natríum aukning líkamans orsakist af haemodyna- miskum breytingum, sem hafa í för með sér aukna framleiðslu aldosterón hormónsins. Rann- sóknir benda til, að hin lélega nýrnablóðrás örvi hinar svoköll- uðu ,,juxtaglomerular“ frumur til að auka renínframleiðslu sína. Renín verkar síðan á afla-2-glóbu- lín til að mynda angiotensín I og II, en það efni hefir kröftug áhrif til að auka myndun aldosteróns í nýrnahettunum. Nánari rannsókn- ir sýna, að kornun (granularitet) í þessum ,,juxtaglomerular“ frum- um breytist við hin mismunandi skilyrði. Þær eru ofkornaðar (hypergranular), þegar mikil framleiðsla er á reníni og aldosteróni, en virðast ekki kornaðar, þegar framleiðsla þess- ara efna er hverfandi. Þessar ,,juxtaglomerular“ frumur liggja í miðlagi æðaveggja hinna aðfær- andi arteriola til glomerula. Hæmodynamiskar breytingar og blóðmagnsbreytingar virðast því hafa áhrif á framleiðslustarfsemi þessara frumna, sem sé minnkað blóðmagn eða minnkaður intra- arteriolar þrýstingur veldur of- kornun í ,,juxtaglomerular" frum- um með aukningu á renín fram- leiðslu. Enn hefir ekki tekizt að skýra nægilega, hvernig stendur á auk- inni framleiðslu antidiuretiska hormónsins frá heiladingli, sem virðist eiga sér stað við hjarta- bilun. Klínisk einkenni. Bilun á vinstri ventriculus: Fyrstu einkenni eru: Mæði, þreyta og þróttleysi við áreynslu, hósti og þvaglát um nætur. Áreynslumæði: Sjúklingur tek- ur eftir, að hann mæðist við átök eða áreynslu, sem hann hefur þol- að vel áður. Orsökin er sú, að hann er með leyndan lungnabjúg, en þegar hann versnar, eykst mæðin, þannig að hún fer að koma líka í hvíld, hin svokallað setmæði (orthopnoea), sem hægt er stundum að laga með því að hækka höfðalag- ið. Þegar ástandið versnar, fara að koma kafmœðiköst að nætur- lagi. Orsökin er sú, að lungna- bjúgurinn eykst skyndilega, þeg- ar sjúklingur hefir legið um stund í rúmi sínu, og er þetta ástand oft fyrsta vísbendingin um bilun á vinstri ventriculus. Þegar þessi kafmæðiköst eru svæsin, er venju- lega um hreina kafmæði að ræða, asthma cardiale og lungnabjúg (oedema pulm.). Undirrót þeirra er oftast mikill háþrýstingur, aortalokugallar eða kransæða- stífla. 1 asthma cardiale köstunum er mæði bæði við innöndun og út- öndun, í mótsetningu við asthma bronchiale, sem er með hvæsandi lengda útöndun. Þó getur svo far- ið, að mjög sé erfitt að greina hér á milli. Sjúklingur er fölur eða cyanotiskur, sveittur, með heyr- anlega hvæsandi öndun, má vart mæla fyrir mæði, liggur við köfn- un, með hóstahryglu, hvít froða vellur úr vitum hans, stundum lítils háttar blóðlituð. Kast þetta getur staðið um eina til fleiri klukkustundir, allt eftir því, hve læknisaðgerðir heppnast vel, eða ef ástand vinstri ventriculus er það lélegt, að kastið leiði til dauða sjúklingsins. Leiki vafi á, hvort mæði sé af hjartasjúkdóms uppruna, er ör- uggast að mæla blóðrásartíma- lengdina (frá handlegg til tungu), sem þá er lengd (eðlileg tíma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.