Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 34

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 34
30 LÆKNANEMINN bæri sjúklegrar hjartastarfsemi eru talin eiga rætur að rekja til leiðslustruflana af þessu tagi. ! Lokaorð. Lýst hefur verið nokkrum eigin- leikum frumuhimna, ólíkri elek- trólýtasamsetningu frymis og utanfrumuvökva, orsökum þess fyrirbæris og sambandi þess við himnuspennu. Helztu kenningar um hrifspennu hafa verið raktar og vikið að merkustu tilraunanið- urstöðum, sem liggja þeim til grundvallar. Að endingu er lýst nokkrum raflífeðlisfræðilegmn sérkennum frumna hjartans og nefnd dæmi um, hvernig skýra má orsakir arrhythmía á grundvelli raflífeðlisfræði. Prófessor Jóhann Axelsson las yfir handrit þessarar greinar og benti okkur á fjölmargt, sem bet- ur mátti fara. Kunnum við honum beztu þakkir. HEIMILDIR: 1. Fyrirlestrar prófessors Jóhanns Axelssonar, sumir fjölritaðir. 2. Katz, B.: Nerve, Muscle and Syn- apse, Mc Graw HiII, 1966. 3. Ganong, W. F.: Review of Medical Physiology, 4. útgáfa, Lange Medi- cal Publications, 1969. 4. Hodgkin, A. L.: The Ionic Basis of Electrical Activity in Nerve and Muscle; Biol. Rev., 26: 339—407, 1951. 5. Hoffmann, B. F., Cranefield, P. F.: The physiological basis of cardiac arrythmias, Am. J. Med. 37:670, 1964. 6. Langer, G. A.: Ion Fluxes in Card- iac Exitation and Contraction and Their Relation to Myocardial Con- tractility, Physiological Reviews, 48:4, 1968. 7. Roddie, I. C.: Neurophysiology. The Practitioner, 202: 1212, 1969. 8. Watanabe, Ý., Dreifus, L. S.: Newer concepts of cardiac arrythmias, Am. Heart Journal, 76:1, 1968. NÝLEG NÝYRÐI. Action potential: hrifspenna. Active transport: burður. Axon: síma. Blocking agent: tálmi. Concentration: þéttni. Concentrations gradient: þéttnifall- andi. Conductance: leiðni. Depolarisation: afskautun. Diffusion potential: dreifispenna. Feed back mechanism: afturkasts- kerfi. Hydrated: vatnshaldinn. Myelinated: mergslíðraður. Permeability: gegndræpi. Repolarisation: endurskautun. Reversal: vending Voltage clamp: spennuþvingun. # Lftil gáta: Morgun nokkurn um sólarupprás lagði Búddamunkur í fjall- göngu upp á allhátt fjall. Vegurinn, sem hann fór eftir, var mjög mjór, vart meir en 1-2 fet á breidd. Þessi vegur hringaði sig utan um fjallshlíðina og endaði efst uppi hjá gljáandi bænahúsi. Munknum miðaði mishratt upp á við. Hann stanzaði oft til að hvíla sig og gæða sér á nestinu sínu. Til bænahússins náði munkurinn skömmu fyrir sólarlag. Þar dvaldist hann í nokkra daga til föstu og hugleiðslu, en síðan hélt hann niður aftur. Fór hann þá eftir sama vegi og hann hafði komið upp, óg hann lagði af stað um sólarupprás. Einnig niðurferðin gekk mishratt, með mörgum hvíldum, en meðalhraðinn á niðurleiðinni var af skiljan- legum ástæðum allmiklu meiri en á uppleiðinni. Spumingin er þá sú, hvort til sé á veginum ákveðinn staður, þar sem munkurinn hefur verið á nákvæmlega sama tíma dags í báðum ferðum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.