Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 8
8 LÆKNANEMINN lengd 10—15 sek.) og mæla einnig venuþrýsting, sem er hækkaður (eðlilegur 60—120 mm vatns). Þreyta við áreynslu: Kemur snemma í sjúkdómnum og hverf- ur við hvíld, t. d. er þetta algengt einkenni við leyndan lungnabjúg. Er iðulega fyrsta einkennið og á undan mæðinni. Hósti: Þrálátur hósti er oft ein- kenni um leyndan lungnabjúg, og orsakast hann af reflexboðum frá berkjum vegna bjúgsins þar. Hóst- inn er venjulega þurr og kemur í köstum, versnar við hreyfingu og í liggjandi stöðu. Þvaglát um nætur (nocturia): Þegar sjúklingur hvílist, verða starfsskilyrðin betri fyrir hið veiklaða hjarta. Þá berst meira blóð til nýrna, sem hefur í för með sér aukna þvagmyndun. Einnig hefur komið í ljós, að áhrif þvag- leysandi lyfja aukast í hvíld. Því er rétt, að þau séu ekki gefin seint að kvöldi, nema nauðsyn krefji. Sjúklingar þessir kvarta oft um svefnleysi og martröð á nóttum, og getur þetta verið undanfari hviðumæðikasta. Við slioðun á sjúklingi með bil- un á vinstri ventriculus má búast við að finna: Stækkun til vinstri á hjarta með lyftandi broddslætti (ictus cordis), sem er utan við miðklavikúlarlínu og nær niður í 6. millirifjabil. Röntgenmynd af hjarta sýnir stækkun á vinstri ventriculus. EKG er venjulega með Tt og Tir breytingar ásamt vinstri öxulbreytingum. Neðst á bakflötum lungnanna heyrast fín slímhljóð, sem hverfa ekki við hósta, auk þess hjartsláttarbreyt- nngar, svo sem valhopptaktur („gallop rhythmi“) og P2 hækk- aður. Stækkun á vinstra framhólfi sést við míturþrengsli og mítur- leka (mitral stenosis og mitral insufficiens). Bilun á hægri ventriculus: Algengasta orsökin er bilun á vinstri ventriculus, og þá bilar sá hægri á eftir, en hafa verður líka í huga, að þykkt veggjar hægri ventriculus er aðeins einn þriðji hluti af þeim vinstri. Aðalorsakir eru: Míturþrengsli og míturleki, þrengsli í lungna- slagæðarloku, þrílokuleki (tricus- pidal insufficiens), meðfæddir gallar á miðskipt hjartans, stækk- un á hægri ventriculus af völdum ýmiss konar lungnasjúkdóma eða endurtekins lungnareks (embolia pulm.), sem skerðir blóðstreymið í lungunum og hækkar þar með þrýstinginn í lungnaslagæðinni, og við það eykst erfiði hægri hliðar hjartans. Fyrstu einkenni eru lystarleysi, vericir í kvið (aðállega á lifrar- stað) og uppþemba, sem allt má rekja til aukins blóðmagns í lifur og meltingarfærum vegna hækk- aðs venuþrýstings. Venjan er, að þvaglát eru lítil á daginn, en auk- in á nóttum. Þegar meiri brögð verða að þessari tegund hjarta- bilunar, kvarta sjúklingar um höfuðverk, ailmennt þróttleysi, gleymslcu og andlegan sljóleika. Sé um bilun á hægri ventriculus að ræða og vinstri hlið hjartans heilbrigð, ber að hafa í huga ákveðin teikn: Ef lungnabilun er mikil getur cyanosan orðið svo áberandi, að stundum er talað um „hinn svarta hjartasjúklinq“. Þá getur sjúklingurinn legið flatur í rúminu vegna þess, að vinstri hlið hjartans fær lítið blóð af völdum eyðileggingar lungnavefsins, og því er ekki um aukið blóðmagn í lungum (stasis) að ræða. Sjúkling- ur hefir mjög þandar venur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.