Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 33

Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 33
LÆKNANEMINN 29 hverjum óskýrðum hætti*) lækkar það sjálfkrafa í diastólu umfram það gildi, sem svarar til hvíldar- spennu, og lækkar þar með himnu- spennuna smám saman, unz hrif- spenna verður til. Acetylkólín hækkar gegndræpi gagnvart K+ í frumum hjartans og vinnur því gegn hinu sjálfkrafa spennufalli í diastólu. Af þeim sökum verkar örvun vagus hemjandi á hjart- sláttarhraða. Frumur þær, sem hraðast af- skautast sjálfkrafa, verða gang- ráðar hjartans. Við venjuleg skil- yrði eru það frumur S—A hnúts- ins. Boð frá honum berst síðan eftir leiðslukerfi hjartans út til einstakra frumna hjartavöðvans og hleypir af hrifspennu, áður en himnuspenna annarra frumna með gangráðsgetu hefur sjálfkrafa fallið að þröskuldi. Samhæfð starf- semi hjartafrumna byggist á því, að sérhver hjartafruma hlýði kalli gangráðsins á réttu augna- bliki. Af framansögðu er ljóst, að ekki þarf ýkja stór frávik frá eðlilegum gangi mála til að þessi samhæfing sé fyrir bí og arrhyt- hmíur taki völd í hjartanu. Þeim verður ekki gerð nein tæmandi skil í þessari grein, en á það skal minnt, að orsakir langflestra arrhythmía er unnt að skýra ann- að hvort á grundvelli skerts eða truflaðs frumkvæðis gangráðsins eða leiðslutruflana nema hvort tveggja sé. Dæmi um hið fyrra er óeðlilega mikil sjálfvirkni í einum eða fleiri frumuhópum hins sér- hæfða leiðsluvefs í atrium eða ventrikúlí. Þeir keppa innbyrðis svo og við S-A hnútinn og eiga það til að taka af honum völdin (ektóp- iskir fókusar). Slík aukin sjálf- *) Stungið hefur verið upp á sveifl- um í efnaskiptum sem skýringu. virkni í frumum leiðsluvefsins er talin eiga sök á a. m. k. hluta atríal og ventrikúlerra tachycar- día, auk samsettari arrhythmia, þar sem leiðslutruflanir koma einnig við sögu. Orsakir hinnar auknu sjálfvirkni geta verið marg- ar og skulu hér nefndar tvær sem dæmi: a) Lækkuð þéttni K+ í utan- frumuvökva veldur með einhverj- um hætti lækkun á PK, sem í fullu samræmi við formúlu 3 leiðir til spennufalls og hraðar því diastól- iskri afskautun. b) Frumur, sem verða fyrir ischemiskum skemmdum verða gjarnan lekar í raffræðilegum skilningi, glata rýmd sinni og valda staðbundnum spennumun, sem getur orðið nægileg forsenda straums, sem hleypir af hrif- spennu. Af fjölmörgum orsökum leiðslu- truflana skal hér aðeins tilgreint eitt dæmi: Leiðslurof vegna lágr- ar himnuspennu á tilteknum stað leiðslukerfisins. I hjartanu hagar sums staðar svo til við eðlilegar aðstæður, einkum í S—A hnútn- um og A—V mótunum, að hvíldar- spenna frumnanna verður sífellt lægri eftir því sem lengra dregur í venjulega útbreiðslustefnu. Hrif- spennan, sem berst eftir þessum frumum, verður því sífellt minni fyrir sér (sbr. það, sem fyrr er sagt um útbreiðslu hrifspennu). Þetta nefnist decremental leiðsla, sem er m. a. talin skýra leiðslu- seinkunina í A—V mótunum. Þró- ist þetta ástand lengra, þ. e. lækki hvíldarspenna þessara frumna enn frekar, eins og t. d. getur gerzt við hyper- og hypokalemi, digitalis og kínidín, getur farið svo, að hrifspennan komist ekki leiðar sinnar. Ýmsar tegundir S—A rofs og A—V rofs svo og fleiri fyrir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.