Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 32
28 LÆKNANEMINN > E O o Mynd 5. Mæld hrifspenna í ýmsum frum- um hjartans. 1 gangráðsfrumum (SA, AV) fellur himnuspennan sjálfkrafa, en endurskautun er tiltölulega hröð. Hið gagnstæða er uppi á teningnum í hinum eig- inlegu vöðvafrumum. (Mynd 2 í Newer c'oncepts in the genesis of cardiac arrhythmias). örvun til samfellds samdráttar vöðvafrumna í systólu, og auk þess langa refrakter perióðu, sem aftur veldur því, að hjartað getur ekki farið í tetaní. Hin hæga end- urskautun skýrist af því, að aukn- ing gegndræpis frumuhimnu gagn- vart K+, sem verður í seinni hluta hrifspennu, hefst miklu seinna en í öðrum frumum, og auk þess var- ir PNa aukningin lengur. Hvort tveggja vegur í ’inn sama kné- runn og veldur því, að tímalengd hrifspennu í frumum hjartans er margfalt meiri en í öðrum vöðva- frumum eða taugafrumum. 2. Sjálfkrafa spennufall í dia- stólu—sjálfvirkni. Hinar svokölluðu gangráðs- frumur hjartans, sem að flestra áliti eru bundnar við hinn sér- hæfða leiðsluvef, einkennast af óstöðugri hvíldarspennu í dia- stólu, og e. t. v. er álitamál, hvort hugtakið hvíldarspenna á rétt á sér, þegar þær eiga í hlut. Himnu- spennan fellur sjálfkrafa án nokk- urra utan að komandi afskipta, sem eru skilyrði þess, að hrif- spenna fari á stúfana í taugum, þverrákuðum vöðvum og hluta sléttra vöðva. Hið sjálfkrafa spennufall leiðir til hækkaðs PNa, og þegar þröskuldi er náð, ríður hrifspenna af. Hvernig er þá unnt að skýra þennan óstöðugleika himnuspenn- unnar? Samkvæmt jöfnu 3 eru skýringarmöguleikarnir a. m. k. þrír: 1) Hækkað [K]0 2) Hækkað PNa 3) Lækkað PK Fyrsti möguleikinn virðist langt sóttur; svo tíðar sveiflur í K+ þéttni utanfrumuvökvans eru varla hugsanlegar. Hins vegar koma báðar hinar skýringarnar til greina, en sterkar líkur hafa ver- ið að því leiddar, að lækkað PK sé hér þyngst á metunum. Með ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.