Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 84

Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 84
72 LÆKNANEMINN Guðjón Magnússon, stud. med.: Aðstoð við þróunarlöndin Fjallað verður um aðstoð við þróunarlöndin, greint frá fram- taki erlendra læknanema og lækna og rætt um hugsanlega þróunar- hjálp íslenzkra læknanema og lækna. I. Árið 1960 samþykkti Allsherj- arþing Sameinuðu Þjóðanna álykt- un þess efnis, að hinar betur meg- andi þjóðir heims stefndu að því að láta 1% þjóðartekna sinna renna til aðstoðar við þróunar- löndin. Árið 1968 höfðu aðeins 4 iðnaðarþjóðir (Frakkland, Belgía, Holland og Bretland) náð þessu marki, þó í mismunandi formi. Á sama tíma (9 árum) hafði heild- araðstoð ríkra þjóða við þróun- arlöndin minnkað um 0,2%. Bilið milli ríkra þjóða og fá- tækra eykst stöðugt. Arðrán ríkra þjóða í þróunarlöndunum er staðreynd, sem ekki má loka aug- unum fyrir. I flestum hinna ný- frjálsu þróunarlanda ráða erlendir auðhringar lögum og lofum og nýta náttúruauðlindir viðkomandi landa til eigin ágóða. n. Aðstoð Islendinga við þróunar- löndin hefur verið lítil, en hægt vaxandi. 1. Æskulýðssamband Islands hefur verið einn skeleggasti mál- svari stóraukinnar aðstoðar við þróunarlöndin. Beitti Æ. S. 1. sér fyrir „Herferð gegn hungri“, sem gekk mjög vel. Hefur því fé, sem þá safnaðist, verið varið til ýmissa verkefna í þróunarlöndum, með góðum árangri. Einnig hefur Æ. S. I. gengizt fyrir „Hungurvökum," síðast um páskana 1970, en þá voru þátttakendur um 200, flest ungt fólk. Æ. S. I. hefur barizt ötullega fyrir, að sett verði lög, að íslendingar verji 1% þjóðartekna til þróunarhjálpar. 2. Neyð íbúa Bíafra vakti íslend- inga til umhugsunar um örbirgð og hörmungar bágstadds fólks og leiddi til stofnunar Hjálparstofn- unar íslenzku þjóðkirkjunnar. 3. Kristniboðssamtök hafa rek- ið trúboð og heilsugæzlu um ára- bil (Konsó). Auk þess hefur a. m. k. einn íslenzkur læknir starfað í þróunarlandi (Læknaneminn, 2. tbl. 1969). 4. Prestastefna Islands 1969 samþykkti samhljóða ályktun, þar sem segir, að prestar sam- þykki að verja sem nemur 1% af launum sínum til aðstoðar bág- stöddum þjóðum. m. Af hverju eigum við að hjálpa, við sem erum svo fámenn og fá- tæk, sumir landar segja jafnvel, að Island sé þróunarland? Þá er því og haldið fram, að það sé f jar- stæða fyrir Islendinga að verja fé til þróunarhjálpar, meðan enn bíði úrlausnar stór og smá vanda- mál innanlands. Auk þess hljóti aðstoð okkar ætíð að verða það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.