Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 71

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 71
LÆKNANEMINN 61 Bylgja 5 sýnir sennilega fyrstu hreyfingu framblöðkunnar í upp- hafi samdráttar vinstri hallar. Hreyfanleiki míturlokunnar er síðan reiknaður út á ákveðinn hátt. Dregin er hjálparlína milli toppa, en önnur lárétt, sem sker fyrri línuna í topp 4. og 5. bylgju, og þá fæst hornið «, sem notað er til reikninga á falli ritlínunnar milli toppa 4. og 5. bylgju (mm) á tímaeiningu (sek). Fall- hraði línunnar í mm/sek = 50 mm/sek (hraði strimils) X tg a. Einnig er hægt að lesa hraðann beint af línuritinu (sjá framar). Eðlilegur fallhraði línunnar er 70—150 mm/sek, en sé mítur- lokuþröng til staðar, minnkar hraðinn til muna eða í 10—80 mm/sek (mynd 8). Alvarleg míturlokuþröng ... Meðal míturlokuþröng .... Væg míturlokuþröng ...... Með þessari aðferð er því mögu- legt að mæla hreyfanleika mítur- lokunnar. Ennfremur er hægt að ákvarða, hversu mikið lokan er kölkuð (sjá framar um ,,B-pres- entation"). Rannsóknir, sem framkvæmdar hafa verið undanfarin ár, sýna, að nákvæmni aðferðarinnar er mikil. Ef sjúklingar eru hins vegar mjög feitir eða hafa lungnaþembu (emphysema pulmonalis) og pectus excavatum, reynist oft erfitt að fá glöggt línurit af fram- blöðkunni. Rétt er að minna á það vandamál, sem vikið var að í fyrri greininni, hve lítill hluti hjartans liggur beint að brjóstholsveggn- um. Vökvi í goMurshússholi. Oft reynist erfitt að greina á röntgenmynd eða hjartalínuriti, Mynd 8. Á þessari mynd koma fram merki um alvarleg míturlokaþröng. ... 10—30 mm/sek ... 26—49 mm/sek ... 40—79 mm/sek hvort um er að ræða vökva í goll- urshússholi eða stækkað, starfs- bilað (decompenserað) hjarta. Þess vegna er gripið til annarra, rannsókna svo sem angiocardio- grafíu, hjartaþræðingar og peri- cardiocentesis, sem getur stofnað sjúklingi í nokkra hættu. Það hef- ur komið í Ijós, að hér má nota, úthljóð með góðum árangri. Línu- sjáraðferðin er eingöngu beitt við þessar rannsóknir, með úthljóðs- tíðni 2,25 millj. sveiflur/sek. Kannanum er komið fyrir í 4. eða 5. rifjabili, fast að bringu- beini og beint þannig, að úthlióð- in ná að falla homrétt á aftari vegg hiartans (hluti vinstri slegils). Á línusjánni koma fram þrjú aðgreind útslög á grunnlín- unni, sem stafa af endurkasti út- hljóða frá br jóstveggnum (T), framvegg hjartans eða slegla- skipt (AW) og aftari vegg hjart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.