Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 86

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 86
LÆKNANEMINN n er unnu í þróunarlöndunum. Tókst loks að semja við holdsveikra- spítala í Purilia á Indlandi um móttöku 4 danskra læknanema til 7 mánaða dvalar. Fór fyrsti hóp- urinn til Indlands í febr. 1966. Síð- an hefur aðstoðin aukizt jafnt og þétt. Hafa verið gerðir samningar við fleiri sjúkrahús á Indlandi, í Kinshasa í Kongó, og nú standa yfir samningar við sjúkrahús í Botswanalandi og Tanzaníu. Hafa verið sendir 8—14 læknanemar árlega, hver til 7 mánaða dvalar. Á spítölunmn vinna stúdentar sem kandidatar undir stjórn lækna, ýmist við að hjálpa vinnu- þjökuðmn læknmn við dagleg störf eða við aðra heilbrigðisþjónustu, sem ella væri óframkvæmanleg vegna mannfæðar. Val stúdentanna er fram- kvæmt af læknanemasamtökunum, fulltrúum þeirra aðila er styrkja verkefnið f járhagslegt og læknum. I umsóknum sínum gera lækna- nemar grein fyrir námsárangri og áhuga. Síðan eru þeir kallaðir til viðtals, en á grundvelli þess er valið framkvæmt. Þar sem lækna- neminn á að starfa sem kandidat, er ákveðin klínisk reynsla áskil- in. Af þessu leiðir, að eingöngu veljast stúdentar, sem eiga minna en iy2 ár eftir af námi. I viðtal- inu verður umsækjandi að sanna hæfni sína í tungumálum. Reynt er að velja stúdenta, sem hafa til að bera skapgerðareiginleika, sem gera þá hæfa til að tileinka sér þá sérstöku menningu, trúarbrögð og vinnuaðstöðu, sem þeir verða að búa við, meðan á dvöl stendur. Að loknu vali þátttakenda hefst undirbúningurinn. Má þar nefna námskeið í hitabeltissjúkdómum, ónæmisaðgerðum auk upplýsinga um dvalarland. Kostnaðurinn við að senda 1 læknanema til Ind- lands frá Danmörku er nú: Fargjöld ............... 81.000 Tryggingar ............. 18.000 Vasapeningar ........... 27.000 Skipulagning ........... 13.500 Samtals ísl. kr. 139.500 Fæði og húsnæði leggur viðkom- andi sjúkrahús fram. Peninganna er aflað frá ýmsum aðilum í Dan- mörku, mest frá Hjálparstofnun dönsku þjóðkirkjunnar og Lands- sambandi danskra lækna, Þá er nú von um nokkurn fjárstuðning frá danska ríkinu. Á síðasta ári varð nokkur breyting á vali verkefna í þróun- arlöndunum. Fram til þessa tíma hafði verið lögð mikil áherzla á að hjálpa litlum sjúkrahúsum við dagleg störf, en nú á að leggja vaxandi áherzlu á fyrirbyggjandi lækningu. Eitt bezta dæmið um þessa breytingu er framtak tveggja danskra læknanema. Þeir dvöldust á litlu sjúkrahúsi í Bissamcuttack í Indlandi, en þar fá 35% sjúklinganna sjúkdóms- greininguna: í krókormasýki og anemía. Þeir tóku sig til og rann- sökuðu tíðni krókormasýki (anchylostomiasis) á þessu svæði. Reyndust 80% íbúanna hafa krókorma (anchylostoma duoden- ale). Með því að gefa tetraklór- ethylene 2 ml + 3 ml með 1 dags millibili reyndist unnt að útrýma krókormasýki á þessu svæði. Kostnaðurinn var aðeins 10 kr. á hvern íbúa! Hvert er þá takmarkið, hvað er unnið við að senda læknanema til þróunarlandanna ? Markmiðið er ekki aðeins að veita fáliðuðum sjúkrahúsum aðstoð, heldur frek- ar að kynna læknanemum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.