Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 48

Læknaneminn - 01.06.1970, Qupperneq 48
LÆKNANEMINN 48 under social control that may improve or impair the racial qualities of future generations, either physically or mentally". Stofnuð voru fræðslufélög í eugenics víðsvegar um Evrópu og Ameríku. I upphafi aldarinnar voru gerðar samþykktir í þessrnn félögum, sem minna mjög á vissa þætti í hugmyndafræði national- socialismans, enda ritar brezki líffræðingurinn L. Hogben svo í bók sinni „Science in Authority“: „At the lunatic fringe of biology there is a body of doctrine called eugenics. ... A British Eugenics Society in the thirties drew its support largely from a vocal minority of adherents to the Nazi ideology of Rassenhygiene (79, 84). Mendel (1822—84) birti erfða- lögmál sín árið 1866, en grein hans vakti litla athygli, unz lögmál hans voru uppgötvuð að nýju um aldamótin. Fljótlega var mörgum stoðum rennt undir kenningar hans með rannsóknum jafnt á mönnum sem öðrum lífverum. Voru nú uppi tvennskonar höfuð- sjónarmið innan erfðafræðinnar. Annars vegar biometryskólinn og hinsvegar „Mendels-skólinn". Helztu forsvarsmenn hins síðar- nefna voru Englendingurinn W. Bateson (1861—1926) og Daninn W. L. Johahnsen (1857—1927). Johannsen skrifaði bókina „Arve- lighedens Elementer", sem kom út árið 1905 og var sérstæð að því leyti, að tveimur þriðju hlutum hennar er varið í stærðfræðilegan undirbúning. Bók þess kom í þýzkri útgáfu og hafði mikil áhrif á meg- inlandinu. Merkur atburður átti sér stað árið 1904 í geðmæling- um (e. psychometry), er sálfræð- ingurinn Spearman setti fram þáttakenningu sína, sem verður upphaf þáttagreiningar (e. factor analysis). Á 2. og 3. tug aldarinnar urðu miklar framfarir í tölfræði. Ber þar hæst verk Englendingsins Ronalds A. Fishers. Hann er af flestum talinn faðir hinnar fræði- legu tölfræði (e. mathematical statistics) og tilraunastærðfræð- innar (e. experimental design). í tímaritsgrein er hann birti árið 1918 sýndi hann stærðfræðilega, að niðurstöður fylgnimælinga Galtons og eftirmanna hans væru í samræmi við erfðafræði Mendels og sameinaði þar með hin tvö stríðandi sjónarmið innan erfða- fræðinnar. Stærðfræðirannsóknir á erfðafræði þýðis (e. population genetics) hófust 1908—9 með verkum W. Weinberg. En skriður komst ekki á þessar rannsóknir fyrr en um 1930, er einkum Rúss- ar og Englendingar rannsökuðu erfðafræðikenningar um þróunar- hvörf (e. evolutionary processes). Hæst ber þó nafn Bandaríkja- mannsins Sewall Wrigth. Bók Fishers „Genetical Theory of Natural Selection“, er út kom árið 1930, þykir marka upphaf endur- reisnartímabils í rannsóknum _ á náttúruvalskenningu Darwins. IJt- koma bókar Sir Ronalds „Statis- tical Methods for Research Workers“ árið 1925 hafði mikil áhrif bæði hagnýt og fræðileg. Hér er rétt að geta bókar D’ Arcy Thompson „Growth and Form“, sem út kom í fyrsta skipti árið 1917, og bókar Lotkas „Elements of Mathematical Biology“, sem birtist á prenti árið 1925. í báðum þessum bókum er stærðfræðin óspart tekin í þjónustu líffræðinn- ar. Rit, sem hafði mikil áhrif á notkun tölfræði innan læknisfræð- innar, var bók Austin Bradford Hills „Principles of Medical
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.