Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Page 63

Læknaneminn - 01.10.1971, Page 63
LÆKNANEMINN 51 til D.P.H. gráðu, þá verða menn að hafa lokið læknaprófi frá háskóla, sem Bristolháskóli metur gildan, og auk þess er krafizt ákveðinnar starfsreynslu. Þá þarf að sækja fyrirlestra við háskólann í Bristol í eitt háskólaár eða níu mán- uði á tveimur árum. Námstíminn við þetta nám skiptist á sama hátt og námstíminn í háskól- anum almennt. Það eru 3 kennslutíma- bil, október til desember, janúar til apríl og maí til júní, og 20. júní á öll- um prófum að vera lokið. 3. Áhrif erfða og umhverfis á sjúkl- inga og sjúkdóma. Fyrirbyggjandi að- gerðir og heilsuvernd bæði andleg og líkamleg. 4. Skipulag heilbrigðisþjónustu. Rann- sóknir á nauðsyn og mat á veittri þjón- ustu. Fjármögnun heilbrigðismála og nýting heilbrigðisþátta. Höfuðreglur í stjórnun og skipulagi heilbrigðismála al- mennt og sjúkrahúsa og heilbrigðis- miðstöðva sérstaklega. 1 námsskrá háskólans I Bristol skipt- ast þessir þættir tölulega þannig, að töl- Innsiglingin til Bristol upp ána Avon og hengi- brúin gamla yfir ár- gljúfrið. Brúin er byggð um miðja síðustu öld. íélllÍilÉ Námsefni til D.P.H. prófs hefur að sjálfsögðu breytzt mjög mikið á undan- förnum árum. Áður fyrr var megin- áherzlan lögð á heilbrigðiseftirlit, sýkla- fræði og sýkingafræði, en nú hafa nýj- ar kennslugreinar komið sem aðalgrein- ar. 1 Englandi er það General Medical Council, sem ákveður í stórum drátt- um námsfyrirkomulag. Síðasta tilskip- unin um breytingar á námi var gefin út 1967, og haustiö 1969 var fyrsta ár- ið, sem breytingarnar voru að fullu gengnar í gildi í Bristol. Það, sem ætlast er til að námið feli í sér, er eftirfarandi: 1. Þær námsgreinar, sem helzt eru grundvallarnámsgreinar til þekkingar á heilbrigðisástandi samfélagsins (Com- munity Health), þ.e. nútima faralds- fræði 'og læknisfræðileg tölfræði. 2. Hegðunarfræði i tengslum við sam- félagslæknisfræði, sérstaklega með til- liti til þess hvaða áhrif stéttamismun- ur og fleira þess háttar hefur á sjúk- dóma og notkun heilbrigðisþjónustu, hvaða áhrif heilbrigðisfræðsla hefur og hvernig hún skuli framkvæmd. fræði og faraldsfræði voru urn 20% af námsefni, hegðunarfræði um 15%, erfða- og umhverfisfræði 35%, skipulagsmál 20%, annað minni háttar svb og kynn- ingarferðir um 10%. Daglegt skólastarf, námsefnið Skólastarfið er strangt, dagleg skóla- seta 5 daga vikunnar frá kl. 9—16. Kennslumátinn var eins og tíðkast í brezkum háskólum I dag, óformlegir fyrirlestrar og umræðuhópar um flest efnin, en verklegar æfingar I tölfræði og auk þess heimsóknir í ýmsar stofn- anir í sambandi við fyrirlestrana. Námshópurinn, sem ég var með, var lítill, aðeins 12 læknar, þar af 7 út- lendingar. Hópurinn var því æði mislitur, því að þarna voru saman komnir menn frá Nígeríu, Jórdahíu, Júgóslavíu, Möltu, Indlandi, Ástraliu og íslandi, og auk þess höfðu 2 Englendingar, sem þátt tóku í náminu, dvalizt langdvölum ann- ars staðar, annar á eynni Trinidad og hinn á Fidji-eyjum. Sú staðarþekking á alþjóðlegan mæli- kvarða, sem til var innan hópsins, var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.