Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 12

Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 12
LINURIT III 30 lo BURDARMÁLSDAUÐI -f + —-f- -lo ' 51 52i 53 '5H '55 '%> '51 58 '59 'tfi ’fel 'tt> 'tó ’W 'éÁ 'fcfc 'é>7 '68 '» '7o'TÍ ‘7i 73'74 V frá því fyrir 1951 eru ekki fyrir fiendi, þar sem dán- artölur voru þá ekki gefnar upp fyrir börn látin á 1. viku. Aðeins var gefinn upp fjöldi barna látin í 1. mánuði. Niðurstaða 1) Greinilega stöðug minnkun í burðarmálsdauða sem ekki er séð fyrir endann á. Við teljum að þessa minnkun megi rekja til a) bættrar fæðingarhjálpar og mæðraskoðana, b) betri greiningu og meðferð sjúkra nýbura. 2) Við athugun á línuriti III vekur strax athygli hin skyndilega aukning burðarmálsdauða milli ár- anna 1960 og 1961, þar sem burðarmálsdauðinn fer úr 19,7 per 1000 fædd börn 1960 upp í 27,8 per 1000 fædd 1961. Fer burðarmálsdauðinn ekki aftur undir 20 per 1000 fæðingar fyrr en árið 1969. Ef athugað- ur er meðalburðarmálsdauði fyrir 5 ára tímabil frá 1951 (sbr. stuðlarit IV-1), kemur í ljós, að árin 1956-’60 er hann 21,9 per 1000 fædd börn en 1960- ’65 24,0 per 1000 fædd börn. Teljum við að þessi aukning burðarmálsdauða á árunum 1961—65 skýri að verulegu leyti það frávik sem var í dánartölum sveina og meyja þetta tímabil (vide supra). 3) Um orsakir þessarar aukningar burðarmáls- dauða áranna 1961-’65 viljum við ekki fjölyrða. Þó má benda á tvo möguleika: a) að tilviljun ein ráði þarna vegna smæðar þjóðarinnar, sem kemur t. a.m. fram í því, að einungis fæðast hér á landi 4—5000 börn árlega og því sé sá möguleiki fyrir hendi að eitt árið deyi mun fleiri ])örn um burðarmálstímann en annað árið. Þó viljum við draga þessa skýringu í efa að nokkru marki, sbr. þróun burðarmálsdauð- ans sl. 15 ár. b) Ef lil vill hefur einhver epidemia valdið þessu, ef til vill hjá mæðrum í meðgöngu, eða einhverjar aðrar ytri orsakir. Teljum við þetta vert nánari athugunar þótt slík rannsókn hljóti að vera verulegum annmörkum háð þar sem svo langt er um liðið. Annað sem hækkar dánartölu barna 1961-’65 er að okkar mati óvenju mörg dauðsföll vegna mengis- bólgu og þá bjá eldri börnum (þ. e. utan burðar- málstímabilsins, vide infra). Burðarmálsdauði hér á landi er með því lægsta 10 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.