Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 16

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 16
ViS viljum í því sambandi benda á bætta heíl- brigðisþjónustu, barnaeftirlit og skoSanir, ásamt á- framhaldandi framförum í notkun sýklalyfja, auk fyrirbyggj andi aSgerSa, svo sem bólustningar. Línurit VI sýnir hlutfall sýkingasjúkdóma af heildardánartölu. 41-45- %-St, JhfS U'h él-lS 7/-7S Niðurstaða Ef athugaS er hlutfall dauSsfalla vegna sýkninga- sjúkdóma kemur í Ijós síminnkandi hlutfall. Þetta er í samræmi við niSurstöður af línuriti V, að sýkinga- sjúkdómar eru á undanhaldi sem dánarorsök. Dauðsföllum vegna sýkingasjúkdóma hefur fækk- að mun hraðar en heildardánartalan, sem aftur þýð- ir minnkandi hlutfall. Ónœmisaðgerðir Onæmisaðgerðir hafa valdið gjörbreytingu á dán- artölum 0-4 ára barna, sem og annarra. Nægir þar að benda á kikhóstann sem dæmi (vide infra). Við höfum reynt að afla okkur upplýsinga um það hve- nær ónæmisaðgerðir voru almennt teknar upp hér- lendis við hinum ýmsu sjúkdómum. Ekki fengum við þó fullnægjandi upplýsingar. A Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur fengum við þó þessar upplýingar: 1) ÁriS 1935 hófust ónæmisaðgerðir við barna- veiki. Ekki er okkur kunnugt í hve miklum mæli það var í byrjun, eða hve fljótt ónæmisaðgerðin breiddist út um landið. 2) 1956 hófust ónæmisaðgerðir við mænuveiki. 14 3) Í962 var í smáum stíl hafist hánda við mislinga- ónæmisaðgerðir og hafa þær aukizt jafnt og þétt síðan. Stendur til að taka þær upp sem skyldu- bólusetningu hjá 2ja ára börnum. 4) 1 ráði er að taka upp ónæmisaðgerðir við rauð- um hundum á þessu ári. 5) Þá má til gamans geta þess að 1802 var byrjað að BÓLU-setja og var það síðan lögboðið 1810. Ekki fengum við upplýsingar um það hvenær haf- ist var handa við stífkrampa- og kikhóstaónæmis- aðgerðir. Er það miður. Þessar upplýsingar eru sjálfsagt einhvers staðar fyrir hendi og fróðlegt væri að sjá á prenti ýtarlega grein um upphaf bólusetn- inga og annarra ónæmisaðgerða á íslandi. Um einstaha sýkinf/tisjjúhtláma a. Barnaveiki 1946-’50 lézt 3ja ára barn úr barnaveiki og er það síðasta skráða dauðsfallið af þeim sökum. Slíkt gerist væntanlega ekki aftur vegna almennrar Irólu- setningar. Barnaveiki er ágætt dæmi um sýkinga- sjúkdóm, sem sigrazt hefur verið á með nútíma heil- brigðisháttum. Árið 1935 hófust ónæmisaðgerðir við barnaveiki (vide supra). LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.