Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 18

Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 18
Ef borín eru saman tímabilin 1941-’4.5 annars vegar og 1971—’75 hins vegar þá kemur í ljós, að dánar- tala vegna lungnabólgu hefur dottið úr 108 í 8,6. /. Mengisbólga A stuðlaiiti X eru skráðar niðurstöður dánar- talna vegna mengisbólgu. STUÐLARIT X Tvö fyrstu tímabilin er ekki greint mili .mengis- bólgu af völdum meningitides og mengisbólgu af öðrum orsökum. Frá 1951 er greint milli meningitis meningococcica og annarra mengisbólgna. I töflu 3 eru skráð dauðsföll vegna mengisbólgu áranna 1951 -’75. TAFLA3 1951-55 56-60 61-65 66-70 71-75 a b a b a b a b a b Infectio meningococcica 4 2.0 7 3.2 19 8.1 5 2.2 7 3.3 Meningitis, nonmeningococcica, nontubereulosa 7 3.6 6 2.8 9 3.9 4 1.8 7 3.3 a: Fjöldi dauðsfalla. b: Fjöldi dauðsfalla 0-4 ára barna per 10.000 0-4 ára börn. Rétt er að hafa í huga að niðurstöður þessarar greinar byggjast á skráningu dánarvottorða. Því hlýtur sannleiksgildi hennar að ráðast af réttri og samvizkusamlegri útfyllingu dánarvottorða. Við vitum ekki við hvaða skilmerki er stuðst er greiningin infectio meningococcica sem dánarorsök hefur verið gerð. Hins vegar á greiningin að byggj- ast á niðurstöðum sýklarannsóknar, og er nánast rökleysa án slíkrar rannsóknar. Niðurstaða dregin af stuðlariti X I ) Dauðsföllum vegna mengisbólgu hefur alls ekkert fækkað í þessum aldursflokki (0-4 ára). 2) Þessi sjúkdómur hefur stöðuga dánartíðni 1941-’75 einn allra sýkingarsjúkdóma. I grein V. H. A. er fjallað um þetta atriði.15 Bendir höfundur á að dánartölur vegna mengisbólgu séu enn 10—15% og 50% hjá nýfæddum. Hafi þar engin breyting orðið á síðustu 20 árin, þrátt fyrir sífellt aðstreymi nýrra og kröftugri sýklalyfja. 3) Tíðni dauðsfalla vegna mengisbólgu lækkar fyrstu 3 tímabilin (1941—’55). Stendur í stað (1955 -’60), en 1961-’65 tvöfaldast dánartalan skyndilega. Er þar um að ræða aukningu í meningitis mening- ococcica nær eingöngu. Þær heimildir, sem við böf- um um mengisbólgur hér á landi, geta ekki þessarar aukningar.0,15 Þessar upplýsingar voru bornar undir próf. Vík- ing H. Arnórsson og komu honum nokkuð á óvart. 16 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.