Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 21

Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 21
Teljum við því fyllstu ástæðu til þess að fara yfir dánarvottorð 0-4 ára barna fyrir þetta tímabil. Rétt er að benda á, að ef reiknað er út meðaldán- artala vegna megnisbólgu tímabilanna 1951-’60 og 1966-75, kernur í ljós að hún er 5,8 og S. D. 1.0. Frávikið 1961—'65 er 6,2 frá meðaltali og með því að nota tölfræðina (chi sq. test) kemur í ljós að þetta er marktækt (p <j 0,01). g. Mislingar Niðurstaða A öllum 5 ára tímabilunum 1941-’75 eru misl- ingafaraldrar í landinu, einn hvert tímabil utan 1951-’55 þá eru 2 faraldrar.8 Athygli vekur að á ár- unum 1961-’70 látast börn úr mislingum (samt. 3). Okkur þykir því full ástæða lil að taka upp mislinga- bólusetningu almennt um allt land. STUDLARIT XI MISLINGAR n n Ijl-fó ti-So iPSf Si'ío U-íS ilrlo 7/'75 V. Af hrabbameini Engar sérstaka ályktanir er hægt að draga af stuðlariti XII. Dálitlar sveiflur eru milli tímabila en en lilfellin eru það fá, að sérhvert tilfelli veldur mikl- um breytingum. Því er ómögulegt að sjá útfrá þess- um dánartölum hvort horfur barna (0-4 ára) með krabbamein hafi batnað. Þetta stuðlarit gefur enga hugmynd um nýgengi (incidence) krabbameina í börnum innan 5 ára. Hér eru eingöngu skoðaðar dánartölur. Það ber að var- ast, að reikna nýgengi út frá dánartölum. Miklu betri upplýsingar um nýgengi fást frá sérstökum stofnunum, sem skrá öll tilfelli sem greinast (sbr. krabbameinsskráninguna). V/. Aðrir sjjúhdómar 1- Æ-ts og 40 Athygli vekur dánartala tímabilanna 1941—’45 og 1946—’50. Þá var ein algengasta dánarorsök nýbura kynlegur sjúkdómur nefndur „debilitas neonatorum“ eða sem útleggst meðfælt fjörleysi. Þar sem við könnumst ekki við skilmerki þessarar greiningar höfum við flokkað hann í B-46, hvers konar aðrir sjúkdómar. I svo stuttri skrá sem B-flokka skráin er, þarf ó- hjákvæmilega að hafa flokk sem heitir aðrir sjúk- dómar. Síðustu 4 tímabilin gefa nokkuð rétta mynd af stærð þessara flokka. B45 - illa skýrgreint sjúk- dómsástand, ætti að hverfa í framtíðinni. STUÐLARIT XIII ADRIR SJÚKDOMAR LÆKNANEMINN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.