Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 22

Læknaneminn - 01.12.1976, Qupperneq 22
STUÐLARIT XIV 10 ■ UMFERDARSLYS l íl. Slysfarir a) Bifreiðaslys (Acciderrtia vehiculi motoris) Niðurstaða 1) Það vekur athygli okkar að 1941-55 er til- tölulega há dánartala vegna bifreiðaslysa, þótt bif- reiðar séu þá fáar hér. Þetta er svipuð dánartala og gerist í Bandaríkjum N.-Ameríku (t. d. deyja 1940 12,4 börn per 100.000 1-4 ára börn. Sambærileg tíðni hérlendis 1941—45 er 14,4 per ár per 100.000). 2) Dánartalan helzt nokkuð stöðug í 6 ± 1, en fer þó niður í 2,7 1966—70. Þess ber þó að gæta að sérhvert tilfelli hefur mikil áhrif vegna fárra dauðs- falla. Sama mynztur sést við athugun á tölum frá Bandaríkjum N.-Ameríku.13 Þrátt fyrir vaxandi áróður fyrir bættri umferðar- menningu, sem sjálfsagt hefur borið einhvern árang- ur, þá er augljóst að banaslys í umferðinni eru óum- flýjanlegur tollur þess samgöngukerfis, sem byggir á bifreiðum. h. Önnur slys Niðurstaða 1) Ef dánartalan 1941-’55 er borin saman við dánartölu 1956—’75, kemur í ljós marktæk minnkun (p < 0,05). Lækkar það úr 17 í 10,9. 2) 1956—'75 er nokkuð stöðug dánartala, í kring- um 11 per 10.000 0-4 ára börn. VI3I. Wiðurlag I þessari grein höfum við tekið til athugunar dán- arorsakir 0-4 ára barna frá 1941—75. Við höfum reynt að finna breytingar í dánartölum milli tíma- bila og fyrir allt tímabilið. Athugaðar hafa verið breytingar í dánartölum sveina og meyja, svo og burðarmálsdauða. Veigamestu atriðin hafa verið: 1) Hríðlækkandi heildardánartala sveina og meyja. 2) Dánartölur meyja 0-4 ára, nánast þær sömu og dánartölur sveina 0-1 árs og 30,8% hærri dánar- tölur 1971-’75 hjá sveinum 0-4 ára, borið saman við dánartölur meyja 0-4 ára. 3) Bent á háa dánartölu L961-’65, sem að okkar mati er fyrst og fremst vegna aukins burðarmáls- dauða þetta tímabil. 4) Lækkandi burðarmálsdauði og vaxandi hlutfalls- tala dauðsfalla í 1. viku af heildardánartölu. 5) Lækkandi dánartölur af völdum sýkingasjúk- dóma, sem gildir fyrir alla sýkingasjúkdóma ut- an mengisbólgu. 6) Mengisbólga hefur haft nær stöðuga dánartölu og auk þess leikur grunur á að 1961—65 hafi ein- hver faraldur herjað. Að lokum viljum við þakka öllum þeim, sem veitt hafa okkur aðstoð, upplýsingar og ábendingar. 18 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.