Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Side 66

Læknaneminn - 01.12.1976, Side 66
Hvers vegna að láta magann líða fyrir það að sjúklingyrinn er með höfuðverk? PANODIL VERKJATÖFLUR Fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir acetylsalicylsýru töflum (Magnyl), eða þola þær illa vegna ertingar í maga og þörmum, ætti PANODIL að vera ákjósanleg tilbreyting. AÐRIR KOSTIR PANODIL ERU M. A.: Fæst í 20 stk. pakkningum og er hver tafla innpökkuð. PANODIL geymist vel. 2 töflur af PANODIL hafa sömu verkjastillandi eiginleika og 65 mg dextropropoxifen. PANODIL er ódýrt. Samkvæmt fyrirmælum Lyfjaskrárnefndar skulu eftir- farandi upplýsingar fylgja hverjum pakka af PANODIL: Mesí 6 töflur á sólarhring handa fullorðnum við höfuð- verk, tannverk, tíðarverkjum og sótthita af völdum inflúensu eða kvefs. Mesti skammtur á sólarhring handa börnum 7—12 ára eru 4 töflur og á aldrinum 3—7 ára 2 töflur. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en þriggja ára. Varhugavert er að nota lyfið, ef um lifrasjúkdóma er að ræða. LYF SF. Sími (91)81011 Panodií 0,5 g töflur

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.