Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Page 13

Læknaneminn - 01.12.1978, Page 13
TABLE8 FIG. 4 Cataracta or aphakia among 459 patients 50 years and older in Borgarnes district. Glaucoma patients excluded. Both sexes Males Females Age %of Cases % of Cases % of groups examined No. examined No. examined 50-59 0,5 i 1,0 0 0,0 60-69 3,6 i 1,5 4 5,6 70-79 25,7 5 13,1 13 35,1 80+ 46,7 11 44,0 17 43,6 Total of patients .. 11,5 18 8,0 34 14,6 Total of population 7,2 4,8 9,7 rauflampa má greina drer meðal flestra, sem komn- ir eru yfir miðjan aldur án mælanlegs sjóntaps. Skipting drersjúklinga í aldursflokka meðal 50 ára og eldri er sýnd í 8. töflu. Könnunin nær yfir 459 sjúklinga, sem ekki Iiöfðu gláku, en drermyndun meðal glákusjúklinga er sýnd í 7. töflu. Sé heildar algengið miðað við fjölda skoðaðra verður útkoman þessi: 50 ára og eldri 11,5%, en sé miðað við íbúatölu 7,2%. Fyrri talan er of há, en sú síðari of lág. Er því rétta algengið einhvers staðar þarna á milli. Algengi ellidrers eykst verulega á áttunda áratugnum. Eftir áttrætt eru nær- fellt helmingur íbúa með sjónskerðingu af þessum völdum. FIG. 3 Prevalence of open angle glaucoma by age and sex in Borgarnes district, Iceland 1978. Age groups Prevalence of senile cataract or aphakia by age and sex in Borgarnes district, Iceland 1978 50-59 60-69 70-79 80+ Age groups Drer er tíðara meðal kvenna en karla. Sjónskerð- ing af völdum drers var sem hér segir: 6/9-6/15 57 augu (17 karlar, 40 konur), 6/18 og minna 30 augu (14 karlar, 16 konur). Ellirýrnun í miðgróf sjónu (degeneratio macul- aris senilis). Ellirýrnun í miðgróf (fovea centralis) TABLE9 Degeneratio macularis senilis among 459 patients (glaucoma patients excluded) 50 years and older in Borgarnes district. Bothsexes Males Females Age % of Cases % of Cases % of groups examined No. examined No. examined 50-59 ................ 1,1 I 1,0 1 1,1 60-69 ................ 3,6 2 3,0 3 4,2 70-79 ............... 33,3 11 28,9 14 37,8 80+ 46,6 10 40,0 22 56,4 Total of examined 14,2 24 10,6 40 17,2 Total of population 8,8 6,4 11,5 LÆKNANEMINN 11

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.